Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2025 06:30 Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í þýsku deildinni en fjögur mörk í einum leik í Meistaradeildinni. Getty/Maja Hitij Ísland átti fjórar landsliðskonur í þýsku Bundesligunni í fótbolta á þessu tímabili og þær deildu allar titlinum að vera markahæsti íslenski leikmaður deildarinnar á 2024-25 tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn síðasta leik með Wolfsburg í lokaumferðinni og var í byrjunarliðinu í 3-1 sigri á Bayer Leverkusen. Sveindís skoraði annað mark liðsins og það mark var vissulega langþráð eins og sjá mátti á fögnuði okkar konu. Þetta var fyrsta deildarmark Sveindísar síðan 4. október en hún hafði ekki skorað í fimmtán deildarleikjum í röð. Fjögur af sex mörkum Sveindísar fyrir Wolfsburg á leiktíðinni komu í einum og sama Meistaradeildarleiknum á móti AS Roma í desember. Þetta mark Sveindísar þýddi jafnframt að hún varð ekki í neðsta sætinu á íslenska markalistanum í þýsku deildinni. Allar fjórar íslensku stelpurnar skoruðu nefnilega jafnmikið á tímabiliinu. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í nítján deildarleikjum með VfL Wolfsburg Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átján leikjum með Bayern München. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði tvö mörk og gaf sex stoðsendingar í 23 leikjum með Bayer 04 Leverkusen. Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk í tíu leikjum með RB Leipzig en hún náði ekki að gefa stoðsendingu. Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn síðasta leik með Wolfsburg í lokaumferðinni og var í byrjunarliðinu í 3-1 sigri á Bayer Leverkusen. Sveindís skoraði annað mark liðsins og það mark var vissulega langþráð eins og sjá mátti á fögnuði okkar konu. Þetta var fyrsta deildarmark Sveindísar síðan 4. október en hún hafði ekki skorað í fimmtán deildarleikjum í röð. Fjögur af sex mörkum Sveindísar fyrir Wolfsburg á leiktíðinni komu í einum og sama Meistaradeildarleiknum á móti AS Roma í desember. Þetta mark Sveindísar þýddi jafnframt að hún varð ekki í neðsta sætinu á íslenska markalistanum í þýsku deildinni. Allar fjórar íslensku stelpurnar skoruðu nefnilega jafnmikið á tímabiliinu. Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í nítján deildarleikjum með VfL Wolfsburg Glódís Perla Viggósdóttir skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í átján leikjum með Bayern München. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði tvö mörk og gaf sex stoðsendingar í 23 leikjum með Bayer 04 Leverkusen. Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk í tíu leikjum með RB Leipzig en hún náði ekki að gefa stoðsendingu.
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira