Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2025 07:36 Xabi Alonso tekur við Real Madrid og skrifar undir samning til þriggja ára. Getty/Jörg Schüler Xabi Alonso hættir sem þjálfari þýska liðsins Leverkusen til að snúa aftur til Madridar og taka við spænska stórveldinu Real Madrid. Ítalinn Carlo Ancelotti verður kvaddur með virktum þann 25. maí. Þetta fullyrðir spænska blaðið Marca í dag og segir að allt sé frágengið en lengi hefur verið orðrómur í gangi um að Alonso myndi taka við Real. Blaðið segir að nafn Ancelotti verði ritað gylltum stöfum í sögubókum fótboltans eftir stjórnartíð hans hjá Real, enda hafi liðið undir hans stjórn unnið þrjá Evrópumeistaratitla, þrjá heimsmeistaratitla, tvo Spánarmeistaratitla, tvo bikarmeistaratitla og fleira til. Þá sé enn möguleiki á Spánarmeistaratitli í vor. Marca segir að Ancelotti og Real Madrid hafi samþykkt að einbeita sér alfarið að kapphlaupinu við Barcelona um spænska meistaratitilinn en að áður hafi verið ákveðið að Ancelotti myndi kveðja í góðu þann 25. maí. Samkomulag þess efnis var frágengið eftir tap Real gegn Arsenal í Meistaradeildinni en þá munu báðir aðilar hafa verið sammála um að komið væri að endastöð. Fram að því hafi stjórnendur Real verið að kanna markaðinn en Alonso verið efstur á blaði. Ancelotti vissi af áhuga brasilíska landsliðsins og samkvæmt Marca mun hann taka við því og leiða það á HM á næsta ári. Alonso mun skrifa undir samning við Real sem gildir til næstu þriggja ára. Þessi 43 ára Spánverji lék með Real á árunum 2009-14 en hefur verið þjálfari Leverkusen frá árinu 2022 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn stöðvaði Leverkusen einokun Bayern Münhcen og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Þetta fullyrðir spænska blaðið Marca í dag og segir að allt sé frágengið en lengi hefur verið orðrómur í gangi um að Alonso myndi taka við Real. Blaðið segir að nafn Ancelotti verði ritað gylltum stöfum í sögubókum fótboltans eftir stjórnartíð hans hjá Real, enda hafi liðið undir hans stjórn unnið þrjá Evrópumeistaratitla, þrjá heimsmeistaratitla, tvo Spánarmeistaratitla, tvo bikarmeistaratitla og fleira til. Þá sé enn möguleiki á Spánarmeistaratitli í vor. Marca segir að Ancelotti og Real Madrid hafi samþykkt að einbeita sér alfarið að kapphlaupinu við Barcelona um spænska meistaratitilinn en að áður hafi verið ákveðið að Ancelotti myndi kveðja í góðu þann 25. maí. Samkomulag þess efnis var frágengið eftir tap Real gegn Arsenal í Meistaradeildinni en þá munu báðir aðilar hafa verið sammála um að komið væri að endastöð. Fram að því hafi stjórnendur Real verið að kanna markaðinn en Alonso verið efstur á blaði. Ancelotti vissi af áhuga brasilíska landsliðsins og samkvæmt Marca mun hann taka við því og leiða það á HM á næsta ári. Alonso mun skrifa undir samning við Real sem gildir til næstu þriggja ára. Þessi 43 ára Spánverji lék með Real á árunum 2009-14 en hefur verið þjálfari Leverkusen frá árinu 2022 með afar farsælum árangri. Undir hans stjórn stöðvaði Leverkusen einokun Bayern Münhcen og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra og komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira