Sveindís kvödd á sunnudaginn Sindri Sverrisson skrifar 8. maí 2025 11:30 Tímabilið með Wolfsburg í vetur hefur verið vonbrigði fyrir Sveindísi en hún náði þó því magnaða afreki að skora fernu í Meistaradeild Evrópu, gegn Roma í desember, sem varamaður. getty/Inaki Esnaola Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Wolfsburg tilkynnti í dag að Sveindís og níu aðrir leikmenn yrðu kvaddir á sunnudaginn, þegar liðið spilar á heimavelli við Leverkusen í síðasta leik sínum á tímabilinu. Auk Sveindísar munu þær Anneke Borbe, Jule Brand, Kristin Demann, Merle Frohms, Marina Hegering, Kathy Hendrich, Lisa Schmitz, Tabea Sellner og Lynn Wilms hverfa á braut. Brotthvarf Sveindísar hefur lengi legið í loftinu. Hún kom til félagsins frá Keflavík um áramótin 2020-21 en var lánuð í eitt ár til Kristianstad í Svíþjóð. Hún hefur síðan spilað fjórar leiktíðir með Wolfsburg en mun oftar sem varamaður en í byrjunarliði. Á leiktíðinni sem nú er að ljúka hefur Sveindís aðeins byrjað fjóra deildarleiki en komið inn á í fjórtán. Þjálfaraskipti virtust þar litlu breyta en hún hefur einu sinni verið í byrjunarliði eftir að þjálfarinn Tommy Stroot sagði starfi sínu lausu 1. apríl. Sveindís, sem er 23 ára gömul, hefur lítið tjáð sig um framtíð sína en þó nefnt í samtali við Fótbolti.net að hún sé spennt fyrir ensku úrvalsdeildinni. Kærasti Sveindísar, Rob Holding, er á mála hjá enska félaginu Crystal Palace en hefur verið að láni hjá Sheffield United í vetur og er kominn í umspil með liðinu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Wolfsburg tilkynnti í dag að Sveindís og níu aðrir leikmenn yrðu kvaddir á sunnudaginn, þegar liðið spilar á heimavelli við Leverkusen í síðasta leik sínum á tímabilinu. Auk Sveindísar munu þær Anneke Borbe, Jule Brand, Kristin Demann, Merle Frohms, Marina Hegering, Kathy Hendrich, Lisa Schmitz, Tabea Sellner og Lynn Wilms hverfa á braut. Brotthvarf Sveindísar hefur lengi legið í loftinu. Hún kom til félagsins frá Keflavík um áramótin 2020-21 en var lánuð í eitt ár til Kristianstad í Svíþjóð. Hún hefur síðan spilað fjórar leiktíðir með Wolfsburg en mun oftar sem varamaður en í byrjunarliði. Á leiktíðinni sem nú er að ljúka hefur Sveindís aðeins byrjað fjóra deildarleiki en komið inn á í fjórtán. Þjálfaraskipti virtust þar litlu breyta en hún hefur einu sinni verið í byrjunarliði eftir að þjálfarinn Tommy Stroot sagði starfi sínu lausu 1. apríl. Sveindís, sem er 23 ára gömul, hefur lítið tjáð sig um framtíð sína en þó nefnt í samtali við Fótbolti.net að hún sé spennt fyrir ensku úrvalsdeildinni. Kærasti Sveindísar, Rob Holding, er á mála hjá enska félaginu Crystal Palace en hefur verið að láni hjá Sheffield United í vetur og er kominn í umspil með liðinu um sæti í ensku úrvalsdeildinni.
Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira