„Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 4. maí 2025 20:56 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA Vísir /Jón Gautur Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var sáttur við spilamennsku sinna manna þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á móti KA í fimmtu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Elkem-vellinum uppi á Skipaskaga í kvöld. „Við notuðum æfingavikuna frá tapinu gegn KR í það að rifja það upp hverjir væru styrkleikar liðsins og þéttum raðirnar. Við höfum byrjað alla leikina í sumar af krafti án þess að ná að nýta okkur það með því að skora. Við breyttum því í dag og vorum öflugir frá fyrstu mínútu og komumst fljótlega yfir,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. „Við spiluðum svo bara vel heilt yfir í leiknum og skoruðum þrjú góð mörk eftir flottar sóknir. Við gáfum fá færi á okkur og það var mikill dugnaður í varnarleik liðsins allt frá fremsta manni til þess aftasta. Þannig viljum við hafa það og ég er mjög sáttur við vinnuframlagið,“ sagði Jón Þór enn fremur. Athygli vakti að Jóhannes Björn Vall hóf leikinn á varamannabekknum og Gísli Laxdal lék í vinstri vængbakverðinum í hans stað. „Jóhannes var að glíma við meiðsli og Gísli Laxdal leysti hann bara einstaklega vel af hólmi. Spilaði vel í varnarleiknum og var ógnandi í sóknarleiknum. Við vitum vel að Gísli Laxdal getur spilað þessa stöðu með glæsibrag og hann sýndi það í kvöld,“ sagði hann um leikmann sinn. „Það er gott fyrir okkur að Viktor sé kominn á blað. Öll tölfræði var fín hjá Viktori í fyrstu fjórum leikjunum og hann var að koma sér í góðar stöður og færi. Það vantaði bara að reka smiðshöggið og það kom í kvöld sem er bara frábært. Sömueleiðis er gott að halda hreinu og uppskera eins og maður sáir fyrir vinnu sína í varnarleiknum,“ sagði Jón Þór. Besta deild karla ÍA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
„Við notuðum æfingavikuna frá tapinu gegn KR í það að rifja það upp hverjir væru styrkleikar liðsins og þéttum raðirnar. Við höfum byrjað alla leikina í sumar af krafti án þess að ná að nýta okkur það með því að skora. Við breyttum því í dag og vorum öflugir frá fyrstu mínútu og komumst fljótlega yfir,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA. „Við spiluðum svo bara vel heilt yfir í leiknum og skoruðum þrjú góð mörk eftir flottar sóknir. Við gáfum fá færi á okkur og það var mikill dugnaður í varnarleik liðsins allt frá fremsta manni til þess aftasta. Þannig viljum við hafa það og ég er mjög sáttur við vinnuframlagið,“ sagði Jón Þór enn fremur. Athygli vakti að Jóhannes Björn Vall hóf leikinn á varamannabekknum og Gísli Laxdal lék í vinstri vængbakverðinum í hans stað. „Jóhannes var að glíma við meiðsli og Gísli Laxdal leysti hann bara einstaklega vel af hólmi. Spilaði vel í varnarleiknum og var ógnandi í sóknarleiknum. Við vitum vel að Gísli Laxdal getur spilað þessa stöðu með glæsibrag og hann sýndi það í kvöld,“ sagði hann um leikmann sinn. „Það er gott fyrir okkur að Viktor sé kominn á blað. Öll tölfræði var fín hjá Viktori í fyrstu fjórum leikjunum og hann var að koma sér í góðar stöður og færi. Það vantaði bara að reka smiðshöggið og það kom í kvöld sem er bara frábært. Sömueleiðis er gott að halda hreinu og uppskera eins og maður sáir fyrir vinnu sína í varnarleiknum,“ sagði Jón Þór.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira