Allt í rugli á Rauðahafi Jón Þór Stefánsson skrifar 28. apríl 2025 22:18 Samkvæmt bandarískum miðlum var þotan rándýr. EPA Orrustuþota bandaríska hersins, af gerðinni F/A-18 Super Hornet, féll í sjóinn og sökk niður á botn Rauðahafs. Bandaríski sjóherinn greinir frá þessu, en þetta er í þriðja skiptið á skömmum tíma sem mál tengd sama flugmóðurskipinu komast í fréttir. Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn. Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira
Atvikið átti sér stað á flugmóðurskipinu USS Harry S. Truman, en atvikið átti sér stað í dag, mánudag. Verið var að draga þotuna úr flugskýli þegar starfsmenn sjóhersins misstu stjórn á aðstæðum. Bæði þotann og togtækið féllu fyrir borð. Einn maður var í þotunni og annar í togtækinu. Þeim tókst báðum að koma sér undan áður en þeir féllu til sjávar. Annar þeirra er sagður hafa hlotið minni háttar meiðsli. Samkvæmt bandarískum miðlum er þota sem þessi verðmetin á sextíu til sjötíu milljónir Bandaríkjadala, en það jafngildir um 7,7 til 8,9 milljörðum króna. USS Harry S. Truman-flugmóðurskipið er nú á Rauðahafi til að verja flutningaskip gegn árásum Húta í Jemen. CNN hefur eftir heimildarmanni úr hernum að atvikið hafi átt sér stað þegar kröpp beygja hafi verið tekin til að verjast árás Húta. Flugmóðurskipið USS Harry S. Truman er nú á Rauðahafi.AP/Darko Bandic Ekki fyrsta vesenið Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem áhöfnin á umræddu flugmóðurskipi lendir í veseni tengdu orrustuþotu af þessu tagi. Greint var frá því í desember að samskonar þota hefði verið skotin niður á Rauðahafi af öðru bandarísku herskipi, beitiskipinu Gettysburg, fyrir mistök. Þá komust tveir flugmenn þotunnar af ómeiddir. Og í febrúar síðastliðnum lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Þá meiddist jafnframt enginn.
Bandaríkin Jemen Hernaður Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Sjá meira