Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2025 20:05 Gylturnar hjá Gylfa verða að vera með 16 spena þannig að hver og einn grís hafi sinn spena. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gyltur á nýju svínabúi í Eyjafirði fá að ganga lausar með grísina sína en þær eru að gjóta þrettán til sextán grísum og hver gylta verður að vera með 16 spena eigi hún að fá að gjóta. Við sögðum frá nýju og glæsilegu svínabúi á Sölvastöðum í Eyjafirði í fréttum um helgina þar sem verða um 400 gyltur þegar búið verður komin í fullan rekstur. Fimm gotsalir eða „fæðingardeildir“ er á búinu þar sem gylturnar gjóta sínum grísum. „Þessir grisir hérna eru búnir að vera hér í viku til tvær, Þetta eru gotstíur, sem að gylturnar eru lausar í. Við lokum þær bara af svona rétt í kringum gotið, fyrstu tvo til þrjá dagana,” segir Ingvi Stefánsson svínabóndi á Sölvastöðum, Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingvi segir að gyltur séu yfirleitt að gjóta 13 til 16 grísum og yfirleitt gangi gotin mjög vel. „Og við setjum aldrei á nema að það séu sextán spenar, þannig að við pössum upp á það að það sé alltaf einn speni fyrir einn grís,” bætir Ingvi við. En hvað eru grísirnir lengi á spena? „30 daga hjá okkur, það er svona meðaltalið.” En eru gylturnar ekki alltaf góðar við grísina sína eða hvað? „Jú, jú, það er bara eins og með okkur mannskepnurnar, þær eru lang flestar góðar, eigum við ekki að orða það þannig,” segir Ingvi. Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyjafjarðarsveit Svínakjöt Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Við sögðum frá nýju og glæsilegu svínabúi á Sölvastöðum í Eyjafirði í fréttum um helgina þar sem verða um 400 gyltur þegar búið verður komin í fullan rekstur. Fimm gotsalir eða „fæðingardeildir“ er á búinu þar sem gylturnar gjóta sínum grísum. „Þessir grisir hérna eru búnir að vera hér í viku til tvær, Þetta eru gotstíur, sem að gylturnar eru lausar í. Við lokum þær bara af svona rétt í kringum gotið, fyrstu tvo til þrjá dagana,” segir Ingvi Stefánsson svínabóndi á Sölvastöðum, Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingvi segir að gyltur séu yfirleitt að gjóta 13 til 16 grísum og yfirleitt gangi gotin mjög vel. „Og við setjum aldrei á nema að það séu sextán spenar, þannig að við pössum upp á það að það sé alltaf einn speni fyrir einn grís,” bætir Ingvi við. En hvað eru grísirnir lengi á spena? „30 daga hjá okkur, það er svona meðaltalið.” En eru gylturnar ekki alltaf góðar við grísina sína eða hvað? „Jú, jú, það er bara eins og með okkur mannskepnurnar, þær eru lang flestar góðar, eigum við ekki að orða það þannig,” segir Ingvi. Ingvi í einum af fimm gotsölum svínabúsins á Sölvastöðum í Eyjafirði þar, sem gylturnar gjóta sínum grísum. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Eyjafjarðarsveit Svínakjöt Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira