Þá verður fjallað um árás í Vancouver í Kanada í nótt þar sem níu eru látnir og fjöldi særður eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks á menningarhátíð.
Einnig fjöllum við um áhyggjur hagfræðiprófessors sem segir hagkerfið byrjað að kólna. Segir hann að gæti stefnt í kreppu, það sé helst efnahagsstefnu Trump stjórnarinnar um að kenna.
Og í íþróttapakka dagsins höldum við til Englands þar sem Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn.
Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.