Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 11:32 Cole Palmer er leikmaður Chelsea en félagið er að reka sig með miklu tapi samkvæmt útreikningum The Athletic. Getty/Alex Pantling Blaðamenn The Athletic hafa tekið saman sláandi tölur yfir rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea undanfarin áratug. Í samantektinni kemur fram að Chelsea hefur nú tapað 1,291 milljörðum punda á þessum síðustu tíu árum. Það jafngildir 219 milljörðum íslenskra króna. Það þýðir að félagið hefur verið að tapa sextíu milljónum á hverjum degi í tíu ár. Chelsea er með algjöra yfirburði í neikvæðum rekstri í ensku úrvalsdeildinni á þessum tíma en næstu lið eru Aston Villa og Everton. Þrátt fyrir að vera næst á eftir Chelsea hafa þau tvö tapað næstum því hálfum milljarði punda minna en Chelsea á þessum tíma. Undanfarin þrjú ár hefur félagið tapað meira en tvö hundruð milljón pundum á hverju ári eða meira 36 milljörðum á hverjum ári. Eigendur Chelsea hafa dælt inn 795 milljónum punda í félagið undanfarin tvö tímabil en sömu tölur hjá öðrum félögum eru 158,5 milljónir punda hjá Manchester United, 127,3 milljónir hjá Liverpool og 111,9 milljónir punda hjá Arsenal svo einhver séu nefnd. Það ótrúlega við þetta allt saman er að Chelsea gæti keypt leikmenn á markaðnum í sumar. Það má lesa meira um það í samantekt The Athletic. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Í samantektinni kemur fram að Chelsea hefur nú tapað 1,291 milljörðum punda á þessum síðustu tíu árum. Það jafngildir 219 milljörðum íslenskra króna. Það þýðir að félagið hefur verið að tapa sextíu milljónum á hverjum degi í tíu ár. Chelsea er með algjöra yfirburði í neikvæðum rekstri í ensku úrvalsdeildinni á þessum tíma en næstu lið eru Aston Villa og Everton. Þrátt fyrir að vera næst á eftir Chelsea hafa þau tvö tapað næstum því hálfum milljarði punda minna en Chelsea á þessum tíma. Undanfarin þrjú ár hefur félagið tapað meira en tvö hundruð milljón pundum á hverju ári eða meira 36 milljörðum á hverjum ári. Eigendur Chelsea hafa dælt inn 795 milljónum punda í félagið undanfarin tvö tímabil en sömu tölur hjá öðrum félögum eru 158,5 milljónir punda hjá Manchester United, 127,3 milljónir hjá Liverpool og 111,9 milljónir punda hjá Arsenal svo einhver séu nefnd. Það ótrúlega við þetta allt saman er að Chelsea gæti keypt leikmenn á markaðnum í sumar. Það má lesa meira um það í samantekt The Athletic. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira