Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2025 12:00 Hildur Ýr Viðarsdóttir, formaður Húseigendafélagsins. Formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum íbúða í nýjum fjölbýlishúsum takist að tryggja rétt sinn þegar upp koma lekavandræði. Fjöldi dæma er um lekavandræði í nýlegum fjölbýlishúsum. Greint var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að verið væri að gera við fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík vegna lekavandamála. Húsið er einungis sex ára gamalt, var byggt árið 2019. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru fleiri tilvik lekavandræða í nýlegum fjölbýlishúsum og dæmi um að húsfélög stefni byggingaraðilum vegna galla. Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum takist að tryggja rétt sinn í slíkum tilvikum. Algengt sé að slík mál leysist. „Jafnvel með aðkomu lögmanna, að það sé fundinn einhver flötur á þessu. Það getur verið að starfsábyrgð, tryggingar hönnuðar eða byggingarstjóra eigi við og það greiðist úr þeim en þetta getur verið svolítill fasi sem kaupendur þurfa að fara í gegnum ef það eru gallar í nýbyggingum þá þarf að láta meta það og kaupandinn getur þurft að leita réttar síns og það getur jafnvel endað fyrir dómstólum.“ Hildur segir að kaupendur íbúða í glænýjum fjölbýlishúsum eigi að geta gengið út frá því að allt sé í lagi í húsunum. Enginn gallaþröskuldur gildi þegar keypt sé íbúð í nýbyggingu. „Þannig að kaupandinn hann á rétt á því að fá afslátt af kaupverðinu eða skaðabætur ef það er galli í nýbyggingu. Þannig hann á ríkari rétt en þegar kaupandinn er að kaupa notaða fasteign. Það er alltaf eitthvað um það að það sé leitað til Húseigendafélagsins vegna galla í nýbyggingu og hefur verið undanfarin ár, þannig við höfum kannski ekki merkt aukningu en auðvitað er það þannig að fólk gerir ráð fyrir því að það sé allt í lagi þegar verið er að kaupa nýtt hús, sem er svo ekki alltaf raunin.“ Hús og heimili Fasteignamarkaður Byggingariðnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Greint var frá því í Morgunblaðinu á dögunum að verið væri að gera við fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík vegna lekavandamála. Húsið er einungis sex ára gamalt, var byggt árið 2019. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru fleiri tilvik lekavandræða í nýlegum fjölbýlishúsum og dæmi um að húsfélög stefni byggingaraðilum vegna galla. Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að allur gangur sé á því hvernig kaupendum takist að tryggja rétt sinn í slíkum tilvikum. Algengt sé að slík mál leysist. „Jafnvel með aðkomu lögmanna, að það sé fundinn einhver flötur á þessu. Það getur verið að starfsábyrgð, tryggingar hönnuðar eða byggingarstjóra eigi við og það greiðist úr þeim en þetta getur verið svolítill fasi sem kaupendur þurfa að fara í gegnum ef það eru gallar í nýbyggingum þá þarf að láta meta það og kaupandinn getur þurft að leita réttar síns og það getur jafnvel endað fyrir dómstólum.“ Hildur segir að kaupendur íbúða í glænýjum fjölbýlishúsum eigi að geta gengið út frá því að allt sé í lagi í húsunum. Enginn gallaþröskuldur gildi þegar keypt sé íbúð í nýbyggingu. „Þannig að kaupandinn hann á rétt á því að fá afslátt af kaupverðinu eða skaðabætur ef það er galli í nýbyggingu. Þannig hann á ríkari rétt en þegar kaupandinn er að kaupa notaða fasteign. Það er alltaf eitthvað um það að það sé leitað til Húseigendafélagsins vegna galla í nýbyggingu og hefur verið undanfarin ár, þannig við höfum kannski ekki merkt aukningu en auðvitað er það þannig að fólk gerir ráð fyrir því að það sé allt í lagi þegar verið er að kaupa nýtt hús, sem er svo ekki alltaf raunin.“
Hús og heimili Fasteignamarkaður Byggingariðnaður Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira