Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 10:05 Virgil van Dijk verður áfram hjá Liverpool. EPA-EFE/PETER POWEL Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025 Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira
Liverpool tilkynnti um samninginn á miðlum sínum í morgun en gamli samningur Hollendingsins mikilvæga rennur út í sumar. Þetta er sannkölluð páskagjöf til stuðningsmanna félagsins en Van Dijk mikill leiðtogi og gríðarlega mikilvægur leikmaður í vörn liðsins. Mohamed Salah skrifaði undir nýjan samning á dögunum en hann var í sömu stöðu og Van Dijk. Þeir halda tryggð við Liverpool en Tren Alexander Arnold er líklegast á förum til Real Madrid. Liverpool liðinu vantar síðan bara sex stig í viðbót til að tryggja sér enska meistaratitilinn sem yrði tuttugast Englandsmeistaratitill félagsins sem er metjöfnun. „Ég er mjög ánægður og mjög stoltur,“ sagði Van Dijk í yfirlýsingu. „Það eru svo margar tilfinningar í gangi í hausnum á mér núna. Þetta er mjög ánægjuleg stund fyrir mig og í raun bara ótrúlegt. Vegferðin sem ég hef verið í á ferlinum og bæta nú tveimur árum við hjá þessu félagi er stórkostlegt,“ sagði Van Dijk. Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton í janúar 2018 og hefur spilað yfir þrjú hundruð leiki með liðinu. Á þeim tíma hefur hann komist í hóp bestu miðvarða heims. Van Dijk hefur unnið sjö stóra titla með Liverpool þar á meðal enska meistaratitilinn og Meistaradeildina. Virgil van Dijk has today signed a new contract with the Reds to extend his time with the club beyond the 2024-25 season 🙌😀— Liverpool FC (@LFC) April 17, 2025
Enski boltinn Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira