Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 10:32 Virgil van Dijk fagnar sigurmarki sínu fyrir Liverpool í leiknum um helgina. Markið fór langt með að tryggja liðinu enska titilinn. Getty/Liverpool FC Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, býst við því að það sé stórt og viðburðaríkt sumar framundan hjá félaginu. Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk ekkert að styrkja liðið fyrir núverandi tímabil en Hollendingurinn er samt langt kominn með að gera liðið að enskum meisturum í fyrsta sinn í fimm ár. Fyrirliðinn Van Dijk skoraði mikilvægt mark um helgina þegar hann tryggði Liverpool 2-1 sigur á West Ham á Anfield. Liðinu vantar nú bara tvo sigra í síðustu sex leikjunum til að tryggja sér titilinn. Van Dijk er að renna út á samningi í sumar en það er almennt búist við því að hann skrifi undir nýjan samning til ársins 2027. „Ég held að Liverpool geti barist um titilinn á næstu árum,“ sagði Virgil van Dijk eftir leikinn um helgina. „Sama hvað gerist með leikmenn sem fara eða koma þá held ég að þetta verði stórt sumar fyrir félagið. Ég held að þeir séu að plana það. Við höfum full traust á stjórninni að þeir geri hið rétta í stöðunni,“ sagði Van Dijk. Van Dijk vildi ekki staðfesta nýjan samning hjá sér. „Sáum til hvernig vikan verður. Við eigum að einbeita okkur fyrst og fremst að minningunni um Hillsborough harmleikinn. Ég hef talað um það í viðtölum. Það er það sem skiptir mestu máli núna. Einbeiting okkar er síðan á leikinn við Leicester en kannski verður eitthvað að frétta,“ sagði Van Dijk. „Ég veit ekki hvernig þetta endar, trúðu mér, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk. „Það voru margar ástæður fyrir því að ég samdi við Liverpool árið 2017. Eins og það hvað félagið skiptir fólkið hér miklu máli sem og hvað það skiptir miklu máli fyrir stuðningsmennina út um allan heim að tengjast félaginu. Að ná árangri með Liverpool, kúltúrinn í félaginu og allt sem Liverpool stendur fyrir er bara hluti af mér,“ sagði Van Dijk. „Þess vegna er ég alltaf stoltur þegar ég klæðist Liverpool treyjunni. Ég fer út á völl og reyni að vera besta útgáfan af sjálfum mér. Við erum tveimur sigrum og sex stigum frá dýrðinni. Ég veit hvað það þýðir fyrir félagið ef við náum þessu. Flestir í liðinu vita það ekki og þetta verður falleg stund. Við þurfum samt að klára okkar vinnu,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk ekkert að styrkja liðið fyrir núverandi tímabil en Hollendingurinn er samt langt kominn með að gera liðið að enskum meisturum í fyrsta sinn í fimm ár. Fyrirliðinn Van Dijk skoraði mikilvægt mark um helgina þegar hann tryggði Liverpool 2-1 sigur á West Ham á Anfield. Liðinu vantar nú bara tvo sigra í síðustu sex leikjunum til að tryggja sér titilinn. Van Dijk er að renna út á samningi í sumar en það er almennt búist við því að hann skrifi undir nýjan samning til ársins 2027. „Ég held að Liverpool geti barist um titilinn á næstu árum,“ sagði Virgil van Dijk eftir leikinn um helgina. „Sama hvað gerist með leikmenn sem fara eða koma þá held ég að þetta verði stórt sumar fyrir félagið. Ég held að þeir séu að plana það. Við höfum full traust á stjórninni að þeir geri hið rétta í stöðunni,“ sagði Van Dijk. Van Dijk vildi ekki staðfesta nýjan samning hjá sér. „Sáum til hvernig vikan verður. Við eigum að einbeita okkur fyrst og fremst að minningunni um Hillsborough harmleikinn. Ég hef talað um það í viðtölum. Það er það sem skiptir mestu máli núna. Einbeiting okkar er síðan á leikinn við Leicester en kannski verður eitthvað að frétta,“ sagði Van Dijk. „Ég veit ekki hvernig þetta endar, trúðu mér, ég veit það ekki,“ sagði Van Dijk. „Það voru margar ástæður fyrir því að ég samdi við Liverpool árið 2017. Eins og það hvað félagið skiptir fólkið hér miklu máli sem og hvað það skiptir miklu máli fyrir stuðningsmennina út um allan heim að tengjast félaginu. Að ná árangri með Liverpool, kúltúrinn í félaginu og allt sem Liverpool stendur fyrir er bara hluti af mér,“ sagði Van Dijk. „Þess vegna er ég alltaf stoltur þegar ég klæðist Liverpool treyjunni. Ég fer út á völl og reyni að vera besta útgáfan af sjálfum mér. Við erum tveimur sigrum og sex stigum frá dýrðinni. Ég veit hvað það þýðir fyrir félagið ef við náum þessu. Flestir í liðinu vita það ekki og þetta verður falleg stund. Við þurfum samt að klára okkar vinnu,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira