Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2025 07:00 Mapi León var dæmd í bann fyrir að klípa í klof andstæðings. Dennis Agyeman/Europa Press via Getty Images Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins. Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira