Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. apríl 2025 16:30 Jason skoraði sitt fjórða deildarmark á tímabilinu. Michael Regan/Getty Images Jason Daði Svanþórsson skoraði fyrir Grimsby í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Harrogate. Grimsby er í sjöunda sætinu og vill alls ekki detta neðar í League Two deildinni síðustu fjórar umferðirnar. Jason kom Grimsby tveimur mörkum yfir, með skoti við vítateigslínuna, rétt áður en flautað var til hálfleiks. Kieran Green hafði tekið forystuna fyrir Grimsby. Heimamenn Harrogate settu hins vegar tvö mörk seint í seinni hálfleik og svekkjandi jafntefli varð niðurstaðan fyrir gestina frá Grimsby. Grimsby situr því nú í sjöunda sæti deildarinnar, pakkinn þar fyrir neðan er mjög þéttur og liðið í ellefta sæti er aðeins fimm stigum frá. Mikilvægt er fyrir Grimsby menn að detta ekki neðar en sjöunda sæti. Fjórar umferðir eru eftir af League Two deildinni og liðin í þriðja til sjöunda sæti fara í umspil upp á að komast upp í League One. Jason hefur komið við sögu í 39 af 42 deildarleikjum á tímabilinu, skorað fjögur mörk og lagt upp fjögur. Birmingham deildarmeistari án þess að spila Birmingham, liðið sem landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted spila með, varð deildarmeistari League One fyrr í dag án þess að spila. Wrexham, sem situr í öðru sætinu, gerði jafntefli við Wigan og forysta Birmingham á toppnum því orðin óyfirstíganleg. Birmingham er því á leið upp úr League One í Championship deildina. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Jason kom Grimsby tveimur mörkum yfir, með skoti við vítateigslínuna, rétt áður en flautað var til hálfleiks. Kieran Green hafði tekið forystuna fyrir Grimsby. Heimamenn Harrogate settu hins vegar tvö mörk seint í seinni hálfleik og svekkjandi jafntefli varð niðurstaðan fyrir gestina frá Grimsby. Grimsby situr því nú í sjöunda sæti deildarinnar, pakkinn þar fyrir neðan er mjög þéttur og liðið í ellefta sæti er aðeins fimm stigum frá. Mikilvægt er fyrir Grimsby menn að detta ekki neðar en sjöunda sæti. Fjórar umferðir eru eftir af League Two deildinni og liðin í þriðja til sjöunda sæti fara í umspil upp á að komast upp í League One. Jason hefur komið við sögu í 39 af 42 deildarleikjum á tímabilinu, skorað fjögur mörk og lagt upp fjögur. Birmingham deildarmeistari án þess að spila Birmingham, liðið sem landsliðsmennirnir Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted spila með, varð deildarmeistari League One fyrr í dag án þess að spila. Wrexham, sem situr í öðru sætinu, gerði jafntefli við Wigan og forysta Birmingham á toppnum því orðin óyfirstíganleg. Birmingham er því á leið upp úr League One í Championship deildina.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira