Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 19:02 Birnir Freyr Hálfdánarson fékk fimmtíu þúsund fyrir að slá Íslandsmetið í kvöld. SSÍ Sundmaðurinn Birnir Freyr Hálfdánarson bætti í kvöld nítján ára gamalt Íslandsmet og karlasveit SH í 4x200 metra skriðsundi bætti ellefu ára gamalt met Fjölnissveitar. Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug hófst í kvöld með látum í í Laugardalslauginni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100 metra flugsund á nýju Íslandsmeti, 53,29 sekúndum, en gamla metið var 53,42 sekúndur og í eigu Arnar Arnarsonar. Hann setti það árið 2006. Birnir er í SH eins og Örn var á sínum tíma. Hann er einmitt fæddur 26. maí 2006 en Örn setti þetta met í ágúst sama ár eða þegar Birnir var bara tæplega þriggja mánaða. Birnir lét sér ekki nægja að setja nýtt Íslandsmet því hann synti einnig undir lágmarki á heimsmeistaramótið. Snorri Dagur Einarsson vann 100 metra bringusund á tímanum 1:00,67 mín. var aðeins 4/100 frá Íslandsmeti Antons Sveins McKee. Snorri Dagur synti einnig undir lágmarki á HM í sumar sem fer fram í Singapore. Ylfa Lind Kristmannsdóttir vann 50 metra baksund kvenna á tímanum 29,91 sekúndum og tryggði sér lágmark á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Vala Dís Cicero sigraði í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:27,37 mín. eftir harða keppni við Freyju Birkisdóttur sem kom önnur í bakkann á tímanum 4:27,82 mín. Magnús Víðir Jónsson sigraði með yfirburðum í 400 metra skriðsundi karla á tímanum 4:08,60 mín. Sólveig Freyja Hákonardóttir sigraði í 200 metra flugsundi á tímanum 2:26,85 mín. Eva Margrét Falsdóttir sigraði í 200 metra bringusundi á tímanum 2:35,26 mín. sem er góð bæting á hennar besta tíma. Guðmundur Leó Rafnsson sigraði örugglega í 200 metra baksundi á tímanum 2:02,20 mín, Guðmundur stórbætti sig í undanrásunum í morgun þegar hann synti á 2:02,08 mín. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir háðu mikla keppni í æsispennandi 50 metra skriðsundi þar sem Jóhanna Elín kom fyrst í bakkann á tímanum 25,67 sekúndum. Símon Elías Statkevicius kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi á nýju persónulegu meti, tíminn 22,84 sekúndur. Kvenna sveit SH kom fyrst í mark í 4x 200m skriðsundi á tímanum 8:39,67 mín en sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH vann 4x200 metra skriðsund karla á tímanum 7:41.05 mín. Þeir bættu þar með 11 ára gamalt met sveitar Fjölnis sem átti tímann 7:46,24 mín. Sveitina skipuðu þeir: Ýmir Chatenay Sölvason, Magnús Víðir Jónsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Veigar Hrafn Sigþórsson. Sund Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira
Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug hófst í kvöld með látum í í Laugardalslauginni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100 metra flugsund á nýju Íslandsmeti, 53,29 sekúndum, en gamla metið var 53,42 sekúndur og í eigu Arnar Arnarsonar. Hann setti það árið 2006. Birnir er í SH eins og Örn var á sínum tíma. Hann er einmitt fæddur 26. maí 2006 en Örn setti þetta met í ágúst sama ár eða þegar Birnir var bara tæplega þriggja mánaða. Birnir lét sér ekki nægja að setja nýtt Íslandsmet því hann synti einnig undir lágmarki á heimsmeistaramótið. Snorri Dagur Einarsson vann 100 metra bringusund á tímanum 1:00,67 mín. var aðeins 4/100 frá Íslandsmeti Antons Sveins McKee. Snorri Dagur synti einnig undir lágmarki á HM í sumar sem fer fram í Singapore. Ylfa Lind Kristmannsdóttir vann 50 metra baksund kvenna á tímanum 29,91 sekúndum og tryggði sér lágmark á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fer í sumar. Vala Dís Cicero sigraði í 400 metra skriðsundi á tímanum 4:27,37 mín. eftir harða keppni við Freyju Birkisdóttur sem kom önnur í bakkann á tímanum 4:27,82 mín. Magnús Víðir Jónsson sigraði með yfirburðum í 400 metra skriðsundi karla á tímanum 4:08,60 mín. Sólveig Freyja Hákonardóttir sigraði í 200 metra flugsundi á tímanum 2:26,85 mín. Eva Margrét Falsdóttir sigraði í 200 metra bringusundi á tímanum 2:35,26 mín. sem er góð bæting á hennar besta tíma. Guðmundur Leó Rafnsson sigraði örugglega í 200 metra baksundi á tímanum 2:02,20 mín, Guðmundur stórbætti sig í undanrásunum í morgun þegar hann synti á 2:02,08 mín. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir háðu mikla keppni í æsispennandi 50 metra skriðsundi þar sem Jóhanna Elín kom fyrst í bakkann á tímanum 25,67 sekúndum. Símon Elías Statkevicius kom fyrstur í mark í 50 metra skriðsundi á nýju persónulegu meti, tíminn 22,84 sekúndur. Kvenna sveit SH kom fyrst í mark í 4x 200m skriðsundi á tímanum 8:39,67 mín en sveitina skipuðu þær Nadja Djurovic, Katja Lilja Andryisdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Vala Dís Cicero. Karlasveit SH vann 4x200 metra skriðsund karla á tímanum 7:41.05 mín. Þeir bættu þar með 11 ára gamalt met sveitar Fjölnis sem átti tímann 7:46,24 mín. Sveitina skipuðu þeir: Ýmir Chatenay Sölvason, Magnús Víðir Jónsson, Birnir Freyr Hálfdánarson og Veigar Hrafn Sigþórsson.
Sund Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Fleiri fréttir PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sjá meira