„Ekki séns að fara í sumarfrí“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. apríl 2025 21:27 Emma Karólína Snæbjarnardóttir var öflug í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Emma Karólína Snæbjarnardóttir, leikmaður Þórs Akureyri, átti góðan leik þegar lið hennar minnkaði muninn í 2-1 í einvígi sínu gegn Val í 8-liða úrslitum Bónus deildar kvenna. Emma skoraði 18 stig og var með 6 fráköst en þrátt fyrir að vera einungis 16 ára gömul spilar hún stórt hlutverk í sterku liði Þórs. „Mér líður frábærlega. Það var náttúrulega bara ekki séns að fara í sumarfrí, sérstaklega láta þær senda okkur hér á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk, það bara kom ekki til greina.“ Hvernig hefur spilamennskan breyst frá hinum leikjunum í einvíginu? „Ég held við höfum verið miklu grimmari og vorum duglegri að stíga út, fengum ekki jafn mörg sóknarfráköst á okkur eins og í hinum leikjunum og mættum allar tilbúnar og allar sem komu inn gáfu eitthvað frá sér, voru tilbúnar til að gera eitthvað til að vinna þennan leik.“ Eins og fyrr segir átti Emma góðan leik en var hógvær og var strax farin að hugsa um næsta leik. „Bara ágætlega, bara ekkert að vera festa sig á þessum leik, það er bara næsti leikur , ekki vera neitt ósátt með sig heldur bara upp og áfram.“ Esther Fokke var ekki með í fyrstu tveimur leikjum einvígisins en var leikfær í dag og tók mikinn þátt í leiknum. Emma segir breyta miklu að geta notið hennar aðstoðar á vellinum. „Það er náttúrulega bara rosa mikilvægt, hún er hörku leikmaður og búið að vera mjög erfitt að hafa hana ekki með í búning og þess vegna er bara geðveikt að sjá hana núna aftur inni á vellinum.“ Hvað þarf Þórsliðið að gera til að sigra næsta leik á Hlíðarenda og koma einvíginu í úrslitaleik í Höllinni eftir viku? „Það eiginlega bara það sama og í þessum leik; mæta grimmar, mæta tilbúnar, vera bara klárar í að taka þær í fráköstum og fleiru“, sagði Emma Karolína að lokum sem er svo sannarlega ákveðin í að koma einvíginu í oddaleik. Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Valur Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Emma skoraði 18 stig og var með 6 fráköst en þrátt fyrir að vera einungis 16 ára gömul spilar hún stórt hlutverk í sterku liði Þórs. „Mér líður frábærlega. Það var náttúrulega bara ekki séns að fara í sumarfrí, sérstaklega láta þær senda okkur hér á okkar heimavelli fyrir framan okkar fólk, það bara kom ekki til greina.“ Hvernig hefur spilamennskan breyst frá hinum leikjunum í einvíginu? „Ég held við höfum verið miklu grimmari og vorum duglegri að stíga út, fengum ekki jafn mörg sóknarfráköst á okkur eins og í hinum leikjunum og mættum allar tilbúnar og allar sem komu inn gáfu eitthvað frá sér, voru tilbúnar til að gera eitthvað til að vinna þennan leik.“ Eins og fyrr segir átti Emma góðan leik en var hógvær og var strax farin að hugsa um næsta leik. „Bara ágætlega, bara ekkert að vera festa sig á þessum leik, það er bara næsti leikur , ekki vera neitt ósátt með sig heldur bara upp og áfram.“ Esther Fokke var ekki með í fyrstu tveimur leikjum einvígisins en var leikfær í dag og tók mikinn þátt í leiknum. Emma segir breyta miklu að geta notið hennar aðstoðar á vellinum. „Það er náttúrulega bara rosa mikilvægt, hún er hörku leikmaður og búið að vera mjög erfitt að hafa hana ekki með í búning og þess vegna er bara geðveikt að sjá hana núna aftur inni á vellinum.“ Hvað þarf Þórsliðið að gera til að sigra næsta leik á Hlíðarenda og koma einvíginu í úrslitaleik í Höllinni eftir viku? „Það eiginlega bara það sama og í þessum leik; mæta grimmar, mæta tilbúnar, vera bara klárar í að taka þær í fráköstum og fleiru“, sagði Emma Karolína að lokum sem er svo sannarlega ákveðin í að koma einvíginu í oddaleik.
Bónus-deild kvenna Þór Akureyri Valur Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira