Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Árni Sæberg skrifar 7. apríl 2025 13:50 Gunnar Þór Gíslason er stjórnarmaður í Eik fasteignafélagi, sem á meðal annars Turninn í Kópavogi. Vísir Brimgarðar ehf., sem eru í eigu systkinanna sem kennd eru við Mata, eiga nú tuttugu prósenta hlut í Eik fasteignafélagi. Félagið keypti hluti fyrir alls 238 milljónir króna á föstudag. Systkinin eiga í gegnum önnur félög önnur 13,6 prósent í Eik. Í flöggun til Kauphallar segir að Brimgarðar eigi nú slétt tuttugu prósent í Eik, eða 684.961.880 hluti. Fyrir viðskipti föstudagsins hafi félagið átt sléttum fimmtán milljónum færri hluti. Langstærstu hluthafarnir Þá segir að félög tengd Brimgörðum, Langisjór ehf. og Síldarbein ehf., fari til viðbótar með atkvæðisrétt í Eik, sem tengist beinu eignarhaldi þeirra á hlutum í félaginu sem nemi samtals 465.693.424 hlutum, eða 13,6 prósentum heildarhlutafjár Eikar. Systkinin sem kennd eru við Mata eiga Langasjó saman og Gunnar Þór Gíslason, eitt systkinanna og stjórnarmaður í Eik, á Síldarbein. Þannig er samanlagður hlutur systkinanna 33,6 prósent og þau eru langsamlega stærstu hluthafarnir í félaginu. Í tveimur tilkynningum um viðskipti nákomins aðila stjórnanda í Eik, áðurnefnds Gunnars Þórs, segir að Brimgarðar hafi keypt í Eik í tveimur viðskiptum á föstudag. Annars vegar fyrir 52,8 milljónir króna á genginu 12,3 og hins vegar fyrir 182 milljónir króna á genginu 12,1. Gengi hlutabréfa í Eik stendur nú í tólf krónum. Brú bætir einnig við sig Þetta eru ekki einu tilkynningar sem Eik hefur sent Kauphöllinni í dag. Einnig barst flöggun varðandi það að Brú lífeyrissjóður hafi farið yfir tíu prósenta múrinn og eigi nú 10,176 prósenta hlut í gegnum þrjár deildir sjóðsins. Sjóðurinn keypti 6,65 milljónir hluta í félaginu en gengið liggur ekki fyrir. Eik fasteignafélag Fasteignamarkaður Kauphöllin Tengdar fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49 Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Í flöggun til Kauphallar segir að Brimgarðar eigi nú slétt tuttugu prósent í Eik, eða 684.961.880 hluti. Fyrir viðskipti föstudagsins hafi félagið átt sléttum fimmtán milljónum færri hluti. Langstærstu hluthafarnir Þá segir að félög tengd Brimgörðum, Langisjór ehf. og Síldarbein ehf., fari til viðbótar með atkvæðisrétt í Eik, sem tengist beinu eignarhaldi þeirra á hlutum í félaginu sem nemi samtals 465.693.424 hlutum, eða 13,6 prósentum heildarhlutafjár Eikar. Systkinin sem kennd eru við Mata eiga Langasjó saman og Gunnar Þór Gíslason, eitt systkinanna og stjórnarmaður í Eik, á Síldarbein. Þannig er samanlagður hlutur systkinanna 33,6 prósent og þau eru langsamlega stærstu hluthafarnir í félaginu. Í tveimur tilkynningum um viðskipti nákomins aðila stjórnanda í Eik, áðurnefnds Gunnars Þórs, segir að Brimgarðar hafi keypt í Eik í tveimur viðskiptum á föstudag. Annars vegar fyrir 52,8 milljónir króna á genginu 12,3 og hins vegar fyrir 182 milljónir króna á genginu 12,1. Gengi hlutabréfa í Eik stendur nú í tólf krónum. Brú bætir einnig við sig Þetta eru ekki einu tilkynningar sem Eik hefur sent Kauphöllinni í dag. Einnig barst flöggun varðandi það að Brú lífeyrissjóður hafi farið yfir tíu prósenta múrinn og eigi nú 10,176 prósenta hlut í gegnum þrjár deildir sjóðsins. Sjóðurinn keypti 6,65 milljónir hluta í félaginu en gengið liggur ekki fyrir.
Eik fasteignafélag Fasteignamarkaður Kauphöllin Tengdar fréttir Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49 Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54 Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Stjórn Eikar fasteignafélags og Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri, hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. 13. janúar 2025 08:49
Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Stjórn Eikar fasteignafélags hf. ákvað á fundi sínum í dag að ráða Hreiðar Má Hermannsson í starf forstjóra félagsins. 21. mars 2025 15:54