Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 19:20 Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Tvær unglingsstúlkur eru í gæsluvarðhaldi vegna innflutnings á tuttugu þúsund töflum af gerviópíóðum. Önnur er á barnsaldri. Margrét Steinarsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands telur stúlkurnar í viðkvæmri stöðu, oftast sé um að ræða fórnarlömb mansals í málum sem þessum. „Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“ Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
„Þetta er ekki fólkið sem er síðan að hafa hag af því. Þetta er fólkið sem er verið að hagnýta. Og fólkið sem er í mjög erfiðri stöðu og lendir svo í mörgum tilvikum í fangelsi, situr inni og síðan tekur sami hringurinn við þegar það sleppir út.“ Það sé erfitt fyrir slíka einstaklinga að losna undan gerendum. Þá sé ólíklegra að stúlkurnar vinni með lögreglunni, jafnvel þó þær mæti þar skilningi á þeirra stöðu. „Allavega þarf yfirleitt að reyna að ná trausti og byggja upp traust. Það tekur alltaf tíma. Þekkingin hjá lögreglunni hefur aukist gífurlega og öll nálgunin.“ Alkunna sé að glæpahópar hagnýti sér einstaklinga með þessum hætti. Oftar séu það konur og börn líkt og í tilviki stúlknanna. „Mest eru það konur og ungar stúlkur sem eru seldar mansali. Það sker sig úr þegar farið er að tala um vinnumansal. Þar eru jafnvel karlar í meirihluta eða jöfn hlutföll en þegar það kemur að annars konar mansali, sérstaklega auðvitað ef það er í kynlífsiðnaði þá eru konur og stúlkar í meirihluta.“ Bjarkarhlíð eigi að grípa einstaklinga í stöðu líkt og þeirri sem stúlkurnar eru nú í. „Þar er starfandi einn starfsmaður sem fer með mansalsmál og ég vænti þess að Bjarkarhlíð fái upplýsingar um þetta mál og að þetta verði skoðað.“
Fíkniefnabrot Mansal Tengdar fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Sjá meira
Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Nýmyndaður ópíóíði sem óttast er að kominn sé í dreifingu hér á landi er þúsund sinnum sterkari en morfín að sögn réttarefnafræðings. Skimað hefur verið eftir efninu undanfarin ár en efnið er mjög svipað í útliti og aðrir ópíóðar og er talið stórhættulegt. 5. apríl 2025 19:00