Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 20:36 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í marki Vals í kvöld. vísir/Anton Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Fyrri hálfleikur var jafn lengst af en Valsmenn náðu þó mest fjögurra marka forystu á kafla sem Stjarnan náði að minnka niður í tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var á enda. Staðan í hálfleik 14-12 fyrir Val. Heimamenn hófu síðan seinni hálfleikinn á því að skora fyrstu fjögur mörkin og komast sex mörkum yfir. Þeir náðu mest tíu marka forystu og þar skipti frábær leikur Björgvins Páls Gústavssonar sköpum en hann varði frábærlega í kvöld. Lokamínúturnar voru lítt spennandi. Ljóst var að Valur myndi fara með sigur af hólmi og urðu lokatölur leiksins 30-21. Björgvin Páll var eins og áður segir frábær í liði Vals og varði 48,5% þeirra skota sem hann fékk á sig. Ísak Gústafsson var markahæstur í liði Vals með 6 mörk, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Bjarni Selvindi og Þorgils Jón Svölu- Baldursson skoruðu allir fjögur mörk. Jóel Bernburg skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Tandri Már Konráðsson og Pétur Árni Hauksson þrjú hvor. Sigurður Dan Óskarsson og Daði Bergmann Gunnarsson vörðu samtals þrettán skot í markinu. Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Valsmenn eru komnir í 1-0 forystu í einvíginu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla. Valur getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í öðrum leik liðanna á þriðjudag. Fyrri hálfleikur var jafn lengst af en Valsmenn náðu þó mest fjögurra marka forystu á kafla sem Stjarnan náði að minnka niður í tvö mörk áður en fyrri hálfleikur var á enda. Staðan í hálfleik 14-12 fyrir Val. Heimamenn hófu síðan seinni hálfleikinn á því að skora fyrstu fjögur mörkin og komast sex mörkum yfir. Þeir náðu mest tíu marka forystu og þar skipti frábær leikur Björgvins Páls Gústavssonar sköpum en hann varði frábærlega í kvöld. Lokamínúturnar voru lítt spennandi. Ljóst var að Valur myndi fara með sigur af hólmi og urðu lokatölur leiksins 30-21. Björgvin Páll var eins og áður segir frábær í liði Vals og varði 48,5% þeirra skota sem hann fékk á sig. Ísak Gústafsson var markahæstur í liði Vals með 6 mörk, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Bjarni Selvindi og Þorgils Jón Svölu- Baldursson skoruðu allir fjögur mörk. Jóel Bernburg skoraði sjö mörk fyrir Stjörnuna og Tandri Már Konráðsson og Pétur Árni Hauksson þrjú hvor. Sigurður Dan Óskarsson og Daði Bergmann Gunnarsson vörðu samtals þrettán skot í markinu.
Olís-deild karla Valur Stjarnan Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira