Haaland flúði Manchester borg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 22:48 Erling Braut Haaland meiddist illa á ökkla og verður ekki með Manchester City á næstunni. Hann var líka fljótur koma sér í burtu frá Manchester borg. Getty/ Charlotte Wilson Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester. Manchester Evening News sagði frá ákvörðun Haaland og sýndi myndir af Haaland og kærustu hans, Isabel Haugseng Johansen, í sólinni á Marbella á Spáni. Haaland kann greinilega vel að meta Marbella því norska landsliðið var þar í æfingabúðum fyrir aðeins nokkrum dögum. Hann á einnig lúxusvillu á þessum stað á suður Spáni og er þar oft þegar hann fær frí frá fótboltanum,. Á myndunum má sjá Haaland ganga um með hækju en hann er ekki lengur í göngugifsinu. Haaland og Johansen urðu foreldrar í lok síðasta árs en barnið þeirra var hvergi sjáanlegt á þessum myndum. Haaland meiddist á ökkla í bikarleik á móti Bournemouth um síðustu helgi. Manchester City segir að hann verði frá keppni í fimm til sjö vikur. Hann gæti því náð að spila með norska landsliðinu á móti Ítalíu í júní og með Manchester City í heimsmeistarakeppni félagsliða í júní. Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Manchester Evening News sagði frá ákvörðun Haaland og sýndi myndir af Haaland og kærustu hans, Isabel Haugseng Johansen, í sólinni á Marbella á Spáni. Haaland kann greinilega vel að meta Marbella því norska landsliðið var þar í æfingabúðum fyrir aðeins nokkrum dögum. Hann á einnig lúxusvillu á þessum stað á suður Spáni og er þar oft þegar hann fær frí frá fótboltanum,. Á myndunum má sjá Haaland ganga um með hækju en hann er ekki lengur í göngugifsinu. Haaland og Johansen urðu foreldrar í lok síðasta árs en barnið þeirra var hvergi sjáanlegt á þessum myndum. Haaland meiddist á ökkla í bikarleik á móti Bournemouth um síðustu helgi. Manchester City segir að hann verði frá keppni í fimm til sjö vikur. Hann gæti því náð að spila með norska landsliðinu á móti Ítalíu í júní og með Manchester City í heimsmeistarakeppni félagsliða í júní.
Enski boltinn Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira