Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Atli Ísleifsson skrifar 3. apríl 2025 10:50 Árásin átti sér stað á Akureyri í september 2022. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann í sex mánaða fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir að hafa slegið mann með glerglasi í höfuðið þannig að hann féll í jörðina og haldið svo árásinni áfram á Akureyri í september 2022. Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið mann í höfuðið með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina og í framhaldinu slegið hann þrisvar til fjórum sinnum í höfuðið. Fórnarlambið hlaut þá sjö sentimetra langan skurð á enni, auk þess að það brotaði úr tönnum. Árásin átti sér stað aðfararnótt sunnudagsins 25. september 2022 við Strandgötu á Akureyri. Sá sem dæmdur var sótti ekki þing og var hann sakfelldur fyrir það sem kveðið var á um í ákæru. Hann hafði áður hlotið dóm fyrir líkamsárás og brot gegn valdstjórninni og hlaut þá þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Með árásinni á Strandgötu 2022 rauf maðurinn skilorð og var refsing ákveðin sex mánaða fangelsi. Brotaþoli krafðist einnig greiðslu 900 þúsund króna í miskabætur, en dómari mat hæfilega upphæð 600 þúsund krónur. Maðurinn var jafnframt dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar, um 350 þúsund krónur. Dómsmál Akureyri Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa slegið mann í höfuðið með þeim afleiðingum að hann féll í jörðina og í framhaldinu slegið hann þrisvar til fjórum sinnum í höfuðið. Fórnarlambið hlaut þá sjö sentimetra langan skurð á enni, auk þess að það brotaði úr tönnum. Árásin átti sér stað aðfararnótt sunnudagsins 25. september 2022 við Strandgötu á Akureyri. Sá sem dæmdur var sótti ekki þing og var hann sakfelldur fyrir það sem kveðið var á um í ákæru. Hann hafði áður hlotið dóm fyrir líkamsárás og brot gegn valdstjórninni og hlaut þá þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Með árásinni á Strandgötu 2022 rauf maðurinn skilorð og var refsing ákveðin sex mánaða fangelsi. Brotaþoli krafðist einnig greiðslu 900 þúsund króna í miskabætur, en dómari mat hæfilega upphæð 600 þúsund krónur. Maðurinn var jafnframt dæmdur til greiðslu sakarkostnaðar, um 350 þúsund krónur.
Dómsmál Akureyri Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent „Ég er sátt“ Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira