Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. apríl 2025 11:11 Runólfur Þórhallsson hjá almannavörnum Vísir/Arnar Halldórsson Neyðarstig vegna eldgoss sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni um klukkan tuttugu mínútur í tíu í morgun. Gossprungan virðist nú hægt og rólega vera að stækka bæði til norðurs og suðurs og sprungan teygir sig jafnt og þétt nær Grindavíkurbæ. „Það er staðan. Hún virðist vera að stækka smátt og smátt í báðar áttir og það er bara núverandi staða,“ segir Runólfur Þórhallsson sviðsstjóri hjá almannavörnum. „Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira
„Þetta er ein af dekkri sviðsmyndunum sem að við höfum verið að skoða undanfarið. Þetta svipar að mörgu leyti til gossins í janúar 2024 og þeirrar atburðarásar sem var í gangi þá,“ segir Runólfur um þá staðreynd að gossprungan hefur teygt sig inn fyrir varnargarða nærri Grindavík. Í viðbragðsstöðu til að hefja hraunkælingu eða varnargarðavinnu Vinna hófst þegar af stað í morgun við undirbúning að hugsanlegri hraunkælingu eða frekari varnargarðauppbyggingu að sögn Runólfs. Fylgst verður grannt með gangi mála og metið hvort og hvenær yrði farið af stað í slík verkefni. „Það fór allt af stað strax í morgun til að gera allt klárt fyrir bæði þá minniháttar leiðingu, upp á að byggja einhvers konar leiði-varnargarða minni háttar, þannig við erum búin að ræsa það. Eins hvað varðar hraunkælingu og viðbragð slökkviliðs og að koma dælum og öðru á fyrirfram ákveðna staði, það hófst strax í morgun og sú vinna er áframhaldandi,“ segir Runólfur. „Það er verið að fylgjast með þessari atburðarás og hvernig hún þróast.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Fleiri fréttir Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Sjá meira