Lífið í Brúnei einmanalegt Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2025 09:32 Damir er líklega á leiðinni aftur heim í Breiðablik í sumar. vísir/ívar Miðvörðurinn Damir Muminovic segir að lífið í Brúnei geti verið einmanalegt og lítið annað hægt að gera en að spila golf. Hann æfir nú með Blikum í fríi á Íslandi. Damir hefur verið á mála hja liðinu DPMM frá Brúnei síðustu mánuði en liðið leikur í úrvalsdeildinni í Singapúr. „Lífið í Brúnei hefur verið fínt. Ekkert meira eða minna en það. Þetta er allt öðruvísi heimur en ég er vanur hérna heima. Boltinn er, ef ég á að vera hreinskilinn, ekkert frábær. Það eru tvö til þrjú lið í deildinni sem eru mikið betri en hin. Liðið okkar er svolítið langt á eftir þeim,“ segir Damir sem æfði með Breiðabliki í hádeginu í gær. Hann var Íslandsmeistari með liðinu á síðasta tímabili og gerir ráð fyrir því að koma heim í sumarglugganum þegar samningur hans við DPMM rennur út. „Það er gott að koma heim og kíkja á smá æfingu með þeim. Framhaldið þarna er ekkert alveg ákveðið en eins og staðan er núna er ég á leiðinni heim eins og planið var alltaf.“ Hann segir að lítið sé um að vera í Brúnei og margt einfaldlega bannað. „Samfélagið þarna úti er allt öðruvísi. Til dæmis, ekki það að ég sé að leitast mikið eftir því, þá er ekkert vín þarna, engin skemmtun og þetta er bara kaffihús og slökun. Þetta getur verið einmanalegt. Þú ferð bara í morgunmat með liðinu, kaffi og bíður eftir æfingu klukkan fimm. Milli þess hefur maður í raun ekkert að gera, en ég spila mikið golf.“ Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Damir hefur verið á mála hja liðinu DPMM frá Brúnei síðustu mánuði en liðið leikur í úrvalsdeildinni í Singapúr. „Lífið í Brúnei hefur verið fínt. Ekkert meira eða minna en það. Þetta er allt öðruvísi heimur en ég er vanur hérna heima. Boltinn er, ef ég á að vera hreinskilinn, ekkert frábær. Það eru tvö til þrjú lið í deildinni sem eru mikið betri en hin. Liðið okkar er svolítið langt á eftir þeim,“ segir Damir sem æfði með Breiðabliki í hádeginu í gær. Hann var Íslandsmeistari með liðinu á síðasta tímabili og gerir ráð fyrir því að koma heim í sumarglugganum þegar samningur hans við DPMM rennur út. „Það er gott að koma heim og kíkja á smá æfingu með þeim. Framhaldið þarna er ekkert alveg ákveðið en eins og staðan er núna er ég á leiðinni heim eins og planið var alltaf.“ Hann segir að lítið sé um að vera í Brúnei og margt einfaldlega bannað. „Samfélagið þarna úti er allt öðruvísi. Til dæmis, ekki það að ég sé að leitast mikið eftir því, þá er ekkert vín þarna, engin skemmtun og þetta er bara kaffihús og slökun. Þetta getur verið einmanalegt. Þú ferð bara í morgunmat með liðinu, kaffi og bíður eftir æfingu klukkan fimm. Milli þess hefur maður í raun ekkert að gera, en ég spila mikið golf.“
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira