Kristín bætti bronsi í safnið á Malaga Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2025 16:31 Kristín Þórhallsdóttir með brons um hálsinn eftir mótið á Spáni í gær. KRAFT Kraftlyftingakonan og dýralæknirinn Kristín Þórhallsdóttir bætti enn við stórmótsverðlaunum í safn sitt þegar hún hlaut brons í hnébeygju á EM í Malaga á Spáni. Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg. Kraftlyftingar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Kristín var í hópi Íslendinga sem kepptu á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Hún keppti í -84 kg flokki og byrjaði á að lyfta þar 202,5 kg sem skilaði henni bronsverðlaunum. Í bekkpressu lyfti Kristín mest 110 kg og í réttstöðulyftu fóru 215 kg á loft. Samtals lyfti þessi fyrrverandi Evrópumeistari því 527,5 kg sem skilaði henni 4. sæti í samanlögðum árangri. Birgit Rós Becker keppti í sama þyngdarflokki og hafnaði í 13. sæti en samanlagður árangur hennar var 442,5 kg. Í gær kepptu einnig tvær íslenskar konur í +84 kg flokki, þær Þorbjörg Mattíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir, sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Samanlagt lyfti Þorbjörg 510 kg og hafnaði í 6. sæti en Hanna var með 502,5 kg í samanlögðum árangri sem gaf henni 7. sætið. Þá keppti Þorsteinn Ægir Óttarsson í +120 kg flokki en hann lyfti samanlagt 795 kg og hafnaði í 9. sæti. Fyrr á mótinu stóð árangur Lucie Stefaniková upp úr hjá íslenska hópnum en hún vann gull og setti Evrópumet í hnébeygju og vann brons í samanlögðu, í -76 kg flokki. Evrópumet hennar í hnébeygju er 211 kg og hún lyfti samanlagt 563,5 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira