14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2025 20:05 Sunna Dís (t.v.), sem býr á Akranesi og Þóra Lind, sem býr á höfuðborgarsvæðinu eru hér með tvo af hvolpunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er líf og fjör á heimili á Akranesi alla daga því þar eru fjórtán hundar og þrír kettir. Höfðingi hópsins er tíkin Korka, sem er með níu hvolpa á spena. Sjálf á hún fjórar þeirra en hina fimm tók hún að sér frá annarri tík, sem var svo veik að hún gat ekki hugsað um hvolpana sína. Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira
Já ef einhver tíman hefur verið talað um að fara í hundana þá á það svo sannarlega við á heimili í Jörundarholti á Akranesi þar sem eru nú 10 hvolpar og fjórir fullorðnir hundar. Kettirnir þrír voru ekki heima. En af hverju allir þessir hundar? „Svo ákváðum við að gera got og hún eignast hvolpana en verður svo lífshættulega veik. Þá tala ég við Sunnu vinkonu mína á Akranesi og við ákváðum að prófa að koma með hvolpana úr Reykjavík og vita hvort Korka myndi vilja vera með þá á spena, sem að gekk alveg ótrúlega vel, Þú sérð hópinn hvað hann er fallegur hérna, allir hressir og kátir,” segir Þóra Lind Karlsdóttir, eigandi tíkarinnar Ford Galaxy og rakkanna fimm, sem Korka tók að sér. Þetta er ótrúlega falleg saga, finnst þér það ekki? „Já, þetta er rosalega falleg saga. Við gátum ekki annað en sagt frá henni, bæði vinskapur dýra og manna og að þetta skyldi allt hafast af. Þetta gefur manni var svo hlýtt og gott í hjartað,” bætir Þóra Lind við.Korka, sem er íslenskur fjárhundur er dáð af öllum að hafa getað hugsað um níu hvolpa í einu og haft þá alla á spena. Hvolparnir ná ótrúlega vel saman þó þeir séu ekki af sama kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, hún er ótrúleg og hún hefur alltaf haft ótrúlega mikið móðureðli. Og þegar fyrsti kettlingurinn flutti inn til okkar af því að það eru ekki bara 14 hundar á heimilinu okkar núna heldur líka þrír kettir og þá tók hún þann kettling að sér og fór að mjólka fyrir hann og allt. Þá var hún bara eins og hálfs árs. Þannig að hún er algjör mamma út í gegn og hefur staðið svo ótrúlega vel. Við erum svo þakklát fyrir hana,” segir Sunna Dís Jensdóttir hundaeigandi með meiru og íbúi á Akranesi. Hluti af hvolpunum á spena hjá Korku á Akranesi.Aðsend
Akranes Hundar Gæludýr Dýr Kettir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Fleiri fréttir Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Bein útsending: Blaðamannafundur vegna Menningarnætur Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ Sjá meira