Eddie Jordan látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2025 11:00 Eddie Jordan var litríkur karakter. afp/MARCUS BRANDT Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Jordan keppti í Formúlu 1 á árunum 1991-2005. Meðal þekktra ökumanna sem kepptu fyrir liðið má nefna bræðurna Michael og Ralf Schumacher, Damon Hill, Eddie Irvine, Jarno Trulli og Rubens Barichello. Lið Jordan tók alls þátt í 250 keppnum og vann fjórar þeirra. Besti árangur liðsins í keppni bílasmiða var 3. sæti 1999. Sama ár endaði Heinz-Harald Frentzen, ökumaður Jordan, í 3. sæti í keppni ökuþóra. Eftir að Jordan seldi Jordan 2005 gerðist hann álitsgjafi um Formúlu 1 í sjónvarpi fyrir BBC og Channel Four og lá sjaldnast á skoðunum sínum. Jordan var einnig umboðsmaður bílahönnuðarins Adrians Newey, keypti ruðningsfélagið London Irish og átti hlut í fótboltafélaginu Celtic. Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Jordan keppti í Formúlu 1 á árunum 1991-2005. Meðal þekktra ökumanna sem kepptu fyrir liðið má nefna bræðurna Michael og Ralf Schumacher, Damon Hill, Eddie Irvine, Jarno Trulli og Rubens Barichello. Lið Jordan tók alls þátt í 250 keppnum og vann fjórar þeirra. Besti árangur liðsins í keppni bílasmiða var 3. sæti 1999. Sama ár endaði Heinz-Harald Frentzen, ökumaður Jordan, í 3. sæti í keppni ökuþóra. Eftir að Jordan seldi Jordan 2005 gerðist hann álitsgjafi um Formúlu 1 í sjónvarpi fyrir BBC og Channel Four og lá sjaldnast á skoðunum sínum. Jordan var einnig umboðsmaður bílahönnuðarins Adrians Newey, keypti ruðningsfélagið London Irish og átti hlut í fótboltafélaginu Celtic.
Akstursíþróttir Andlát Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira