María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. mars 2025 20:04 María í leik með Fortuna Sittard en hún spilar nú í Svíþjóð. @FortunaVrouwen María Catharína Ólafsdóttir Gros skoraði eina mark Linköping í 1-0 sigri á Malmö í riðlakeppni sænsku bikarkeppni kvenna í fótbolta. Þá skoraði Bryndís Arna Níelsdóttir sárabótarmark í 2-1 tapi Vaxjö gegn Rosengård. Riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar lauk í kvöld og er ljóst hvaða lið eru komin í undanúrslit keppninnar. Því miður fyrir Maríu og stöllur í Linköping var sigur kvöldsins ekki nóg en hann hjálpaði Guðrúnu Arnarsdóttur og Rosengård að komast áfram. María var í byrjunarliði Linköping og var ekki lengi að láta að sér kveða þar sem hún skoraði það sem reyndist sigurmarkið strax á fyrstu mínútu leiksins. María var tekin af velli þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bryndís Arna hóf leik Rosengård og Vaxjö á bekknum. Hún kom inn á þegar 68 mínútur voru liðnar og minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Nær komst Vaxjö ekki og 2-1 sigur Rosengård staðreynd. Guðrún var ekki í leikmannahóp Rosengård í kvöld en það kom ekki að sök og liðið komið í undanúrslit ásamt BK Häcken, Norrköping og Hammarby. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar lauk í kvöld og er ljóst hvaða lið eru komin í undanúrslit keppninnar. Því miður fyrir Maríu og stöllur í Linköping var sigur kvöldsins ekki nóg en hann hjálpaði Guðrúnu Arnarsdóttur og Rosengård að komast áfram. María var í byrjunarliði Linköping og var ekki lengi að láta að sér kveða þar sem hún skoraði það sem reyndist sigurmarkið strax á fyrstu mínútu leiksins. María var tekin af velli þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Bryndís Arna hóf leik Rosengård og Vaxjö á bekknum. Hún kom inn á þegar 68 mínútur voru liðnar og minnkaði muninn tíu mínútum síðar. Nær komst Vaxjö ekki og 2-1 sigur Rosengård staðreynd. Guðrún var ekki í leikmannahóp Rosengård í kvöld en það kom ekki að sök og liðið komið í undanúrslit ásamt BK Häcken, Norrköping og Hammarby.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira