Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 13:01 Sergio Ramos sparkar í rassinn á Guillermo Martínez. afp/Yuri CORTEZ Óhætt er að segja að Sergio Ramos hafi komið eins og stormsveipur inn í mexíkóska boltann. Hann fékk rautt spjald í leik í nótt fyrir að sparka í afturenda mótherja. Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met. Fótbolti Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Ramos gekk í raðir Monterrey í Mexíkó í byrjun síðasta mánaðar. Hann hafði skorað í þremur leikjum í röð þegar kom að leik gegn UNAM Pumas í mexíkósku úrvalsdeildinni í nótt. Monterrey vann leikinn, 1-3, en Ramos fangaði fyrirsagnirnar fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í uppbótartíma. Hann sparkaði þá í rassinn á Guillermo Martínez, skömmu eftir að hann hafði minnkað muninn í 1-3. Sergio Ramos giveth Sergio Ramos taketh away. 3 goals for the center back and now add a Red Card to his Liga MX adventure. pic.twitter.com/zBjHN5Zyqm— herculez gomez (@herculezg) March 17, 2025 Ramos henti gaman að atvikinu á Twitter á Twitter. „Mjög mikilvægur sigur á útivelli gegn erfiðu liði. Tími til að hvílast og undirbúa sig fyrir það sem kemur næst. P.S.: Það var augljóst að ég gat ekki yfirgefið þessa deild án rauðs spjald,“ skrifaði Ramos. Victoria muy importante ante un rival complicado en un campo difícil. Tiempo para descansar y pensar en el siguiente. P.D.: Estaba claro que no me iba a ir de esta liga sin una roja 😜. ¡+3 y seguimos!Very important win away from home against a difficult team. Time to rest… pic.twitter.com/AEHm6O0iu3— Sergio Ramos (@SergioRamos) March 17, 2025 Ramos og félagar í Monterrey eru í 8. sæti mexíkósku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir tólf leiki. Varnarmaðurinn þrautreyndi er ekki óvanur því að vera rekinn af velli en hann fékk meðal annars tuttugu rauð spjöld í spænsku úrvalsdeildinni sem er met.
Fótbolti Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn