Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. mars 2025 20:40 Meðferðaheimilið uppfyllir ekki kröfur um brunavarnir. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur mánaðarlega í húsleigu fyrir meðferðarheimili sem reyndist ónothæft. Heimilið var opnað af þáverandi barnamálaráðherra nokkrum dögum fyrir kosningar. Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var. Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, fyrrverandi barnmálaráðherra, opnaði meðferðarheimilið Blönduhlíð fjórum dögum fyrir Alþingiskosningar árið 2024. Blönduhlíð, sem er í Mosfellsbæ, átti að vera meðferðarheimili fyrir börn á aldrinum þrettán til átján ára sem glíma við hegðunar- og fíknivanda. Hins vegar var ekki búið að ljúka brunaúttekt þegar heimilið var opnað og uppfyllir húsnæðið ekki þær kröfur sem þarf til að fá starfsleyfi. Miklar breytingar þurfa að eiga sér stað til að húsnæðið yrði nothæft. Ásmundur Einar Daðason, þáverandi mennta- og barnamálaráðherra, við opnun meðferðarheimilisins.Stjórnarráðið RÚV greindi frá að ríkið hefur greitt 750 þúsund krónur í leigu á mánuði frá því í ágúst árið 2024 sem samsvarar tæpum sex milljónum króna í dag. Þá standi í leigusamning að sé húsnæðið ekki hæft börnum af ástæðum sem ekki sé leigutaka að kenna, megi rifta leigusamningnum. Það hefur ekki verið gert. Auk þessi greiði ríkið 1,2 milljónir króna á mánuði fyrir húsnæði sem er notað í stað Blönduhlíðar. Mikið neyðarástand ríkir í málefnum barna með hegðunar- og fíkniefna. Neyðarvistun barna var um tíma færð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar í Flatahrauni. Það var eftir eldsvoða á meðferðarheimilinu Stuðlum þar sem einn lést. Húsnæðið fer fljótlega í notkun samkvæmt RÚV en það verður ekki á vegum Barna- og fjölskyldustofu líkt og meðferðarheimilið var.
Meðferðarheimili Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira