Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2025 09:26 Marcus Rashford hefur unnið sig aftur inn í enska landsliðið með frammistöðu sinni hjá Aston Villa. Getty/Catherine Ivill Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane Enski boltinn Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira
Dan Burn úr Newcastle og Myles Lewis-Skelly úr Arsenal eru nú valdir í fyrsta sinn en hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Burn er 32 ára gamall og gæti orðið elsti nýliði enska landsliðsins síðan Kevin Davies spilaði árið 2010, þá 33 ára gamall. James Trafford, markvörður Burnley, og Liverpool-varnarmaðurinn Jarell Quansah vonast einnig eftir að spila sinn fyrsta landsleik. Dominic Solanke úr Tottenham er á meðal framherja á kostnað Ollie Watkins. Í 26 manna hópnum er einnig hinn 34 ára Jordan Henderson sem síðast spilaði fyrir England í leik gegn Möltu í nóvember 2023. England á fyrir höndum leiki við Albaníu og Lettland 21. og 24. mars en það eru fyrstu leikirnir í undankeppni HM. Í riðlinum eru einnig Andorra og Serbía. Markmenn: Jordan Pickford Dean Henderson Aaron Ramsdale James Trafford Varnarmenn: Marc Guehi Reece James Levi Colwill Ezri Konsa Tino Livramento Jarell Quansah Dan Burn Kyle Walker Myles Lewis-Skelly Miðjumenn: Jude Bellingham Eberechi Eze Jordan Henderson Curtis Jones Cole Palmer Declan Rice Morgan Rogers Sóknarmenn: Anthony Gordon Jarrod Bowen Phil Foden Marcus Rashford Dominic Solanke Harry Kane
Enski boltinn Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Sport Fleiri fréttir Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Sjá meira