McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 13:31 Rory McIlroy með símann sem hann tók af pirrandi áhorfanda. Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy tók síma af áhorfanda sem lét full mikið í sér heyra á æfingahring fyrir Players meistaramótið sem hefst í dag. McIlroy spilaði æfingahring á TPC Sawgrass í Flórída í fyrradag. Hann byrjaði ekki vel og fyrsta högg hans endaði úti í vatni. „Alveg eins og á Augusta 2011,“ kallaði einn áhorfandi þá í átt að McIlroy og vísaði þar til klúðurs hans á Masters mótinu fyrir fjórtán árum. Eftir að McIlroy hafði tekið annað högg gekk hann í átt að áhorfandanum og tók símann af honum. McIlroy skoðaði símann og gekk svo í burtu með hann. Ekki er vitað um frekari afdrif símans. 🚨🫴📱#WATCH — A fan shouted “just like 2011 at Augusta” after Rory McIlroy hit his first ball in the drink during a practice round…after his second shot Rory went over & took the fan’s phone: “Can I see your phone”😲 @TrackingRory(Via: @gabinus_ganix) pic.twitter.com/E5OuTe3aYx— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) March 12, 2025 McIlroy vann Players fyrir sex árum og stefnir á að endurtaka leikinn um helgina. Í fyrra endaði hann í 19. sæti mótsins en komst ekki í gegnum niðurskurðin 2023. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
McIlroy spilaði æfingahring á TPC Sawgrass í Flórída í fyrradag. Hann byrjaði ekki vel og fyrsta högg hans endaði úti í vatni. „Alveg eins og á Augusta 2011,“ kallaði einn áhorfandi þá í átt að McIlroy og vísaði þar til klúðurs hans á Masters mótinu fyrir fjórtán árum. Eftir að McIlroy hafði tekið annað högg gekk hann í átt að áhorfandanum og tók símann af honum. McIlroy skoðaði símann og gekk svo í burtu með hann. Ekki er vitað um frekari afdrif símans. 🚨🫴📱#WATCH — A fan shouted “just like 2011 at Augusta” after Rory McIlroy hit his first ball in the drink during a practice round…after his second shot Rory went over & took the fan’s phone: “Can I see your phone”😲 @TrackingRory(Via: @gabinus_ganix) pic.twitter.com/E5OuTe3aYx— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) March 12, 2025 McIlroy vann Players fyrir sex árum og stefnir á að endurtaka leikinn um helgina. Í fyrra endaði hann í 19. sæti mótsins en komst ekki í gegnum niðurskurðin 2023.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira