Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Atli Ísleifsson skrifar 13. mars 2025 07:10 Hiti á landinu verður núll til átta stig í dag og hlýjast syðst. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, fimm til tíu metrum á sekúndu, og éljum á norðaustanverðu landinu. Bjart verður að mestu sunnanlands. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari síðdegis og léttir til norðaustantil. „Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Snýst smám saman í suðlæga átt og kólnar í kvöld. Á morgun verður suðvestanátt, yfirleitt 8-15 m/s, en hægari á suðurhelmingi landsins. Dálítil súld eða rigning á vestanverðu landinu en bjart að mestu fyrir austan. Hiti 4 til 9 stig. Minnkandi sunnanátt á laugardag, 5-10 m/s seinnipartinn. Áfram væta með köflum á vestanverðu landinu, en léttskýjað austantil. Hlýtt í veðri. Á sunnudag gera spá ráð fyrir suðlægri átt, 10-18 m/s og rigningu eða súld, en hægari og þurrt að mestu austan- og norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestan og suðvestan 8-15 m/s. Skýjað og dálítil væta á vesturhelmingi landsins, en bjart með köflum austantil. Hlýnandi veður, hiti 4 til 9 stig síðdegis. Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Skýjað og sums staðar lítilsháttar rigning, en yfirleitt léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á sunnudag: Sunnan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum vestanlands. Dálítil súld eða rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og bjart að mestu norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, en 13-20 með snörpum vindhviðum á vestanverðu landinu. Rigning sunnan- og vestanlands, um tíma talsverð úrkoma. Þurrt að kalla austan- og norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda í flestum landshlutum og síðar snjókoma á vestanverðu landinu. Kólnandi veður. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt. Bjart með köflum en stöku él eða slydduél á víð og dreif. Hiti um frostmark yfir daginn. Veður Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði hægari síðdegis og léttir til norðaustantil. „Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Snýst smám saman í suðlæga átt og kólnar í kvöld. Á morgun verður suðvestanátt, yfirleitt 8-15 m/s, en hægari á suðurhelmingi landsins. Dálítil súld eða rigning á vestanverðu landinu en bjart að mestu fyrir austan. Hiti 4 til 9 stig. Minnkandi sunnanátt á laugardag, 5-10 m/s seinnipartinn. Áfram væta með köflum á vestanverðu landinu, en léttskýjað austantil. Hlýtt í veðri. Á sunnudag gera spá ráð fyrir suðlægri átt, 10-18 m/s og rigningu eða súld, en hægari og þurrt að mestu austan- og norðaustanlands. Hiti 5 til 10 stig,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestan og suðvestan 8-15 m/s. Skýjað og dálítil væta á vesturhelmingi landsins, en bjart með köflum austantil. Hlýnandi veður, hiti 4 til 9 stig síðdegis. Á laugardag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Skýjað og sums staðar lítilsháttar rigning, en yfirleitt léttskýjað norðaustan- og austanlands. Hiti 2 til 7 stig. Á sunnudag: Sunnan 10-18 m/s, hvassast í vindstrengjum vestanlands. Dálítil súld eða rigning um landið sunnan- og vestanvert. Hægari vindur og bjart að mestu norðaustantil. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, en 13-20 með snörpum vindhviðum á vestanverðu landinu. Rigning sunnan- og vestanlands, um tíma talsverð úrkoma. Þurrt að kalla austan- og norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Suðlæg eða breytileg átt. Rigning eða slydda í flestum landshlutum og síðar snjókoma á vestanverðu landinu. Kólnandi veður. Á miðvikudag: Útlit fyrir breytilega átt. Bjart með köflum en stöku él eða slydduél á víð og dreif. Hiti um frostmark yfir daginn.
Veður Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Sjá meira