Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. mars 2025 21:15 Árásin hófst á mánudag þegar vígamenn BLA sprengdu lestarteina og stöðvuðu þar með lest sem var á leið um héraðið. Í framhaldinu hófu vígamenn skotbardaga á lestina og tóku yfir stjórn hennar. Um 214 farþegar eru sagðir hafa verið teknir gíslatöku. AP Hersveitir í Pakistan luku í kvöld við að frelsa eftirlifandi gísla sem höfðu verið í gíslingu aðskilnaðarsinna í Balochistan-héraði í rúman sólarhring. Allir 33 vígamennirnir voru drepnir í aðgerðinni. Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir talsmanni pakistanska hersins. Vígamenn frá samtökunum Balochistan Liberation Army, eða BLA, stöðvuðu lest þar sem á fimmta hundrað manns voru um borð í gær og tóku fjölda þeirra í gíslingu. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstjórn í Balochistan-héraði, frá yfirvöldum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Fjórir hermenn og 21 gísl létust meðan á gíslatökunni stóð, samkvæmt upplýsingum frá pakistanska hernum. Áður en þær upplýsingar bárust sögðust BLA hafa drepið fimmtíu manns í gíslatökunni. Samtökin hótuðu að hefja aftökur á gíslunum ef pakistönsk yfirvöld létu ekki af hendi pólitíska fanga sem eru í haldi vegna tengsla við samtökin innan tveggja sólarhringa frá því að gíslatakan hófst. Fyrr í dag var greint frá því að tekist hefði að frelsa um 190 gísla og í leið hafi brotist út átök á svæðinu. Embættismenn sögðu það hafa reynst mjög erfitt að frelsa gíslana, meðal annars vegna þess að vígamenn klæddir sprengjuvestum hafi setið meðal þeirra. Fréttin hefur verið uppfærð. Pakistan Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Fréttastofa Reuters hefur þetta eftir talsmanni pakistanska hersins. Vígamenn frá samtökunum Balochistan Liberation Army, eða BLA, stöðvuðu lest þar sem á fimmta hundrað manns voru um borð í gær og tóku fjölda þeirra í gíslingu. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstjórn í Balochistan-héraði, frá yfirvöldum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. Fjórir hermenn og 21 gísl létust meðan á gíslatökunni stóð, samkvæmt upplýsingum frá pakistanska hernum. Áður en þær upplýsingar bárust sögðust BLA hafa drepið fimmtíu manns í gíslatökunni. Samtökin hótuðu að hefja aftökur á gíslunum ef pakistönsk yfirvöld létu ekki af hendi pólitíska fanga sem eru í haldi vegna tengsla við samtökin innan tveggja sólarhringa frá því að gíslatakan hófst. Fyrr í dag var greint frá því að tekist hefði að frelsa um 190 gísla og í leið hafi brotist út átök á svæðinu. Embættismenn sögðu það hafa reynst mjög erfitt að frelsa gíslana, meðal annars vegna þess að vígamenn klæddir sprengjuvestum hafi setið meðal þeirra. Fréttin hefur verið uppfærð.
Pakistan Tengdar fréttir Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Sjá meira
Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Vopnaðir menn hófu í morgun skothríð á lest í suðvesturhluta Pakistan og tæplega tvö hundruð manns verið teknir í gíslingu. Hópur aðskilnaðarsinna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. 11. mars 2025 11:23