Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. mars 2025 09:00 Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um hjartað og dæla því áfram um líkamann. BiVACOR Ástralskur maður með alvarlega hjartabilun var útskrifaður af spítala og lifði í meira en 100 daga með gervihjarta, áður en hann gekkst undir hjartaígræðslu. BiVACOR er uppfinning Dr. Daniel Timms og kemur algjörlega í staðinn fyrir venjulegt hjarta. Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um gervilíffærið. Gervihjartað er enn í þróun og á rannsóknarstigi en er hugsað fyrir þá sem glíma við alvarlega hjartabilun í kjölfar hjartaáfalls, kransæðasjúkdóms eða sykursýki týpu 1, svo eitthvað sé nefnt. Lækningatækið var þróað með fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í Ástralíu, sem segja 23 milljónir manna þjást af hjartabilun á hverju ári, á meðan aðeins 6.000 gangast undir hjartaígræðslu. Gervihjartað var grætt í fimm einstaklinga í Bandaríkjunum í fyrra en lengsti tíminn sem leið áður en þeir fengu gjafahjarta var 27 dagar. Ástralski maðurinn sem var með gervihjartað í yfir 100 daga var hins vegar útskrifaður og gekk með varahlutinn í mánuð utan spítalans áður en hann fékk gjafahjarta. Hann er á fimmtugsaldri. Vonir standa til að einhvern tímann í framtíðinni muni gervihjartað koma í staðinn fyrir gjafahjörtu. Guardian greindi frá. Heilbrigðismál Ástralía Tækni Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
BiVACOR er uppfinning Dr. Daniel Timms og kemur algjörlega í staðinn fyrir venjulegt hjarta. Notast er við segla til að viðhalda blóðflæði um gervilíffærið. Gervihjartað er enn í þróun og á rannsóknarstigi en er hugsað fyrir þá sem glíma við alvarlega hjartabilun í kjölfar hjartaáfalls, kransæðasjúkdóms eða sykursýki týpu 1, svo eitthvað sé nefnt. Lækningatækið var þróað með fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í Ástralíu, sem segja 23 milljónir manna þjást af hjartabilun á hverju ári, á meðan aðeins 6.000 gangast undir hjartaígræðslu. Gervihjartað var grætt í fimm einstaklinga í Bandaríkjunum í fyrra en lengsti tíminn sem leið áður en þeir fengu gjafahjarta var 27 dagar. Ástralski maðurinn sem var með gervihjartað í yfir 100 daga var hins vegar útskrifaður og gekk með varahlutinn í mánuð utan spítalans áður en hann fékk gjafahjarta. Hann er á fimmtugsaldri. Vonir standa til að einhvern tímann í framtíðinni muni gervihjartað koma í staðinn fyrir gjafahjörtu. Guardian greindi frá.
Heilbrigðismál Ástralía Tækni Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira