Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2025 07:21 Lyktar- og bragðskynið er gríðarlega mikilvægt fyrir lífsgæði fólks. Getty Læknar í Lundúnum hafa aðstoðað tólf sjúklinga sem þjáðust af langvarandi eftirköstum Covid-19 við að endurheimta lyktar- og bragðskynið. Tap á lyktar- og bragðskyninu er meðal einkenna Covid-19 sýkingar en í sumum tilvikum hefur það ekki gengið til baka þrátt fyrir að langt sé liðið frá því að viðkomandi veiktist. Talið er að sex af hverjum 100 sem smitast af Covid-19 glími við langvarandi eftirköst og tap á lyktar- og bragðskyninu er meðal 200 einkenna „langvarandi Covid“, eins og það hefur verið kallað. Læknarnir í Lundúnum virðast hins vegar mögulega hafa fundið leið til að lækna þennan miður skemmtilega fylgifisk Covid-19, sem getur haft veruleg áhrif á lífsgæði fólks. Lausnin felst í nefaðgerð þar sem nefgöngin eru stækkuð þannig að loftflæði um þau eykst um 30 prósent. Þetta segja sérfræðingarnir virðast stuðla að því að lyktarskynið hrekkur aftur í gang. Alls tóku 27 einstaklingar þátt í rannsókninni; tólf sem gengust undir aðgerð og þrettán sem héldu áfram í svokallaðri lyktarþjálfun, sem felst í því að þefa ítrekað af sama ilminum. Allir þeir sem gengust undir aðgerðina sögðu hana hafa bætt lyktarskyn sitt en enginn í samanburðarhópnum. Þar greindu 40 prósent þvert á móti frá því að hafa versnað. Guardian greindi frá. Bretland Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Tap á lyktar- og bragðskyninu er meðal einkenna Covid-19 sýkingar en í sumum tilvikum hefur það ekki gengið til baka þrátt fyrir að langt sé liðið frá því að viðkomandi veiktist. Talið er að sex af hverjum 100 sem smitast af Covid-19 glími við langvarandi eftirköst og tap á lyktar- og bragðskyninu er meðal 200 einkenna „langvarandi Covid“, eins og það hefur verið kallað. Læknarnir í Lundúnum virðast hins vegar mögulega hafa fundið leið til að lækna þennan miður skemmtilega fylgifisk Covid-19, sem getur haft veruleg áhrif á lífsgæði fólks. Lausnin felst í nefaðgerð þar sem nefgöngin eru stækkuð þannig að loftflæði um þau eykst um 30 prósent. Þetta segja sérfræðingarnir virðast stuðla að því að lyktarskynið hrekkur aftur í gang. Alls tóku 27 einstaklingar þátt í rannsókninni; tólf sem gengust undir aðgerð og þrettán sem héldu áfram í svokallaðri lyktarþjálfun, sem felst í því að þefa ítrekað af sama ilminum. Allir þeir sem gengust undir aðgerðina sögðu hana hafa bætt lyktarskyn sitt en enginn í samanburðarhópnum. Þar greindu 40 prósent þvert á móti frá því að hafa versnað. Guardian greindi frá.
Bretland Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira