Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 18:03 Albert Guðmundsson og Edoardo Bove komu báðir til Fiorentina í sumar og fagna hér saman sigri gegn AC Milan. Getty/Gabriele Maltinti Ítalska Seríu A fótboltadeildin er að kanna það fyirr alvöru að spila deildarleiki á bandarískri grundu í næstu framtíð. Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese. Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
Markmiðið er að spila reglulega leiki í Bandaríkjunum og þetta á að byrja á næstu þremur árum. Þetta staðfestir Michele Ciccarese, markaðsstjóri deildarinnar. Auknar líkur eru á því að deildarleikir fari fram í öðrum löndum eftir að sátt náðist í málaferlum New York fyrirtækisins Relevent gegn FIFA um einmitt þennan möguleika. ESPN fjallar um þetta. FIFA sagðist ætla að endurskoða afstöðu sína að banna deildarleiki á erlendri grundu en það eru þó engar reglubreytingar orðnar að veruleika ennþá. „Fullt af deildum eru að skoða þann möguleika að spila deildarleiki erlendis,“ sagði Michele Ciccarese. „Ef þú horfir til NFL þá hafa þeir verið að spila í Þýskalandi og í London. Þeir ætla líka að spila í Ástralíu. Það er því margt að gerast sem eykur líkurnar á slíku í fótboltanum,“ sagði Ciccarese. Ciccarese segir að nú sé það undir þeim komið að setja saman góða tillögur sem gerir það líklegra að slíkt yrði samþykkt af þeim sem ráða. „Við erum að gera það núna. Hver veit, kannski eftir eitt eða tvö ár þá sjáum við okkar leiki fara erlendis. Við þurfum samþykki ítalska sambandsins, samþykki UEFA og í framhaldinu samþykki FIFA og svo að lokum þarf samfélagið að gefa grænt ljós,“ sagði Ciccarese.
Ítalski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira