„Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 2. mars 2025 15:01 Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Skjáskot Jens Garðar Helgason er nýkjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Við tekur samstarf hans og Guðrúnar Hafsteinsdóttur, nýkjörins formanns flokksins. Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Jens Garðar hlaut 928 atkvæði eða 53,2 prósent gildra atkvæða. Diljá Mist Einarsdóttir var einnig í framboði til embættis varaformanns en hún hlaut 758 atkvæði sem samsvara 43,4 prósentum. „Kæru vinir. Þegar maður fer í fyrsta skipti í framboð í svona embætti þá eru ákveðnir hlutir sem gleymast og það er til dæmis hvað maður skyldi segja ef að þessu skyldi koma,“ segir Jens Garðar þegar hann ávarpaði salinn. „En eitt vil ég segja, ég vil þakka Diljá Mist fyrir drengilega og skemmtileg kosningabaráttu.“ Þá óskaði hann einnig Guðrúnu til hamingju með formannskjörið en beið með að óska Vilhjálmi Árnasyni til hamingju með ritarakjörið. „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum, vera eins og stormurinn, djarfur og glaður,“ segir Jens. Tómas Arnar Þorláksson náði tali af Jens Garðari sem segir tilfinninguna ólýsanlega „Ég segi bara til þeirra hérna á fundinum að ég er ótrúlega þakklátur.“ Fyrsta verkefni hans verði að starfa náið með nýkjörnum formanni fyrir Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans en þar á eftir ætli hann að fara heim til Eskifjarðar og hitta þar fjölskyldu sína.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir