Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. mars 2025 20:33 Umræddur samóvar. Aðsend/Viktor Gjöf frá fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna var seldur á eina og hálfa milljón krónur á uppboði. Samband ungra sjálfstæðismanna stóð að uppboðinu. Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Davíð Oddsson, þáverandi borgarstjóri Reykjavíkurborgar, fékk samóvarinn að gjöf frá Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna þegar síðarnefndi átti fund með Ronald Reagan, þáverandi Bandaríkjaforseta, í Höfða árið 1986. Um er að ræða sovéskan samóvar sem notaður er til að hita og sjóða vatn. „Við héldum uppboð á landsfundi fyrir tveimur árum og þá fengum við muni frá öllum ráðherrunum. Núna kom landsfundur og við þurftum að finna leið til þess að fjármagna starfið og þar sem við eigum enga ráðherra núna þurftum við að hugsa út fyrir kassann,“ segir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Hann hafi ákveðið að hafa samband við þekkt fólk úr flokknum, svo sem Geir Haarde, fyrrum formann Sjálfstæðisflokksins og Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. Geir lét af hendi gleraugun sín og Kjartan slaufu til sölu á uppboðinu. Viktor Pétur veit þó ekki hver keypti vasann en tveir kollegar hans úr sambandinu voru úti í um þúsund manna sal með posa. Má þá leiða í ljós að viðkomandi hafi staðgreitt vasann.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Leiðtogafundurinn í Höfða Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira