Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. febrúar 2025 07:25 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir sækjast eftir formannsembættinu. Vísir/Vilhelm Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og stendur fram yfir helgi. Á fundinum verður nýr formaður kjörinn og nýr varaformaður. Fundurinn fer fram í Laugardalshöll en á dagskránni í dag eru meðal annars fundir málefnanefnda og setningarræða Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns, sem hefst klukkan 16.30. Á morgun klukkan 10 hefjast kosningar í miðstjórn og stjórnir málefnanefnda en þær standa yfir til klukkan 11 á sunnudaginn. Ritari og framkvæmdastjóri flytja skýrslur fyrir hádegi og klukkan 11 hefst afgreiðsla ályktana í sal. Klukkan 14.30 á morgun munu frambjóðendur til formanns, varaformanns og ritara flytja ræður sínar. Kosningar til formanns, varaformanns og ritara fara fram klukkan 11.30 á sunnudag og eftir ræður formanna landssambanda flokksins eftir hádegi, verður afgreiðslu ályktana haldið áfram og stjórnmálaályktun sömuleiðis afgreidd. Landsfundinum lýkur klukkan 17, með ávarpi nýs formanns. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir hafa tilkynnt um framboð til formanns og Diljá Mist Einarsdóttir og Jens Garðar Helgason um framboð til varaformanns. Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur, arftaka hans í embættinu, eigna sér árangur hans og gera lítið úr árangri þeirra sem á undan henni komu. 27. febrúar 2025 20:11 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Fundurinn fer fram í Laugardalshöll en á dagskránni í dag eru meðal annars fundir málefnanefnda og setningarræða Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns, sem hefst klukkan 16.30. Á morgun klukkan 10 hefjast kosningar í miðstjórn og stjórnir málefnanefnda en þær standa yfir til klukkan 11 á sunnudaginn. Ritari og framkvæmdastjóri flytja skýrslur fyrir hádegi og klukkan 11 hefst afgreiðsla ályktana í sal. Klukkan 14.30 á morgun munu frambjóðendur til formanns, varaformanns og ritara flytja ræður sínar. Kosningar til formanns, varaformanns og ritara fara fram klukkan 11.30 á sunnudag og eftir ræður formanna landssambanda flokksins eftir hádegi, verður afgreiðslu ályktana haldið áfram og stjórnmálaályktun sömuleiðis afgreidd. Landsfundinum lýkur klukkan 17, með ávarpi nýs formanns. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir hafa tilkynnt um framboð til formanns og Diljá Mist Einarsdóttir og Jens Garðar Helgason um framboð til varaformanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur, arftaka hans í embættinu, eigna sér árangur hans og gera lítið úr árangri þeirra sem á undan henni komu. 27. febrúar 2025 20:11 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur, arftaka hans í embættinu, eigna sér árangur hans og gera lítið úr árangri þeirra sem á undan henni komu. 27. febrúar 2025 20:11