Sektin hans Messi er leyndarmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 06:30 Lionel Messi missir ekki af neinum leik með Inter Miami vegna málsins. Getty Images/AFP/Leonardo Fernandez Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira
Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira