Sektin hans Messi er leyndarmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 06:30 Lionel Messi missir ekki af neinum leik með Inter Miami vegna málsins. Getty Images/AFP/Leonardo Fernandez Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira