Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2025 23:15 Erik ten Hag stýrði Manchester United í 128 leikjum. Sjötíu þeirra unnust, 23 enduðu með jafntefli og 35 töpuðust. ap/dave thompson Erik ten Hag, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn í dag eigi erfitt með að takast á við gagnrýni og séu viðkvæmari en menn voru þegar hann var að spila. Ten Hag var rekinn frá United í október, þremur mánuðum eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Ten Hag stýrði United í rúm tvö ár og undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina og deildabikarinn. Í viðtali við SEG Stories ræddi Ten Hag um breytinguna sem hefur orðið á leikmönnum frá því hann var sjálfur að spila. „Þessi kynslóð á vanalega erfitt með að takast á við gagnrýni. Hún nær til þeirra,“ sagði Hollendingurinn. „Kynslóðin mín hafði miklu þykkari skráp. Þú gast verið ákveðnari. Þjálfarar nálguðust mig á beinskeyttari hátt. Ef ég myndi gera það við þennan hóp myndi það letja þá. Þeim finnst það móðgandi.“ Þegar Ten Hag stýrði United lenti hann meðal annars upp á kant við Cristiano Ronaldo og Jadon Sancho. Ten Hag, sem stýrði Ajax áður en hann fór til United, kveðst ekki ætla að taka að sér nýtt starf fyrr en á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Ten Hag var rekinn frá United í október, þremur mánuðum eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Ten Hag stýrði United í rúm tvö ár og undir hans stjórn vann liðið ensku bikarkeppnina og deildabikarinn. Í viðtali við SEG Stories ræddi Ten Hag um breytinguna sem hefur orðið á leikmönnum frá því hann var sjálfur að spila. „Þessi kynslóð á vanalega erfitt með að takast á við gagnrýni. Hún nær til þeirra,“ sagði Hollendingurinn. „Kynslóðin mín hafði miklu þykkari skráp. Þú gast verið ákveðnari. Þjálfarar nálguðust mig á beinskeyttari hátt. Ef ég myndi gera það við þennan hóp myndi það letja þá. Þeim finnst það móðgandi.“ Þegar Ten Hag stýrði United lenti hann meðal annars upp á kant við Cristiano Ronaldo og Jadon Sancho. Ten Hag, sem stýrði Ajax áður en hann fór til United, kveðst ekki ætla að taka að sér nýtt starf fyrr en á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira