Borgarstjóri og fyrrverandi borgarstjórar. Dagur B. Eggertsson, Heiða Björg Hilmisdóttir núverandi borgarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Þórólfur Árnason. Þau voru í góðum gír á Kjarvalsstöðum.Listasafn Reykjavíkur
Menningarlífið iðaði um helgina og margir lögðu leið sína á Kjarvalsstaði þegar sýningin Ólga opnaði á dögunum.
Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru Ásta Ólafsdóttir, Brynhildur Þorgeirsdóttir, Erla Þórarinsdóttir, Gerla, Harpa Björnsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí og Svala Sigurleifsdóttir. Becky Forsythe er sýningarstjóri.
Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá opnuninni:
Becky Forsythe, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Æsa Sigurjónsdóttir.Listasafn ReykjavíkurÁtta listakonur sýna saman á Kjarvalsstöðum um þessar mundir. Listasafn ReykjavíkurListin vekur upp alls kyns samtöl.Listasafn ReykjavíkurÞað var margt um manninn á opnuninni.Listasafn ReykjavíkurIngibjörg Sólrún ávarpaði gesti.Listasafn ReykjavíkurÓlöf safnastjóri Listasafns Reykjavíkur hélt tölu.Listasafn ReykjavíkurListakonurnar sem sýna verk sín á Ólgu ásamt sýningarstjóranum: Brynhildur Þorgeirsdóttir, Gerla, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí, Margrét Jónsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Becky Forsythe, Erla Þórarinsdóttir og Harpa BjörnsdóttirListasafn ReykjavíkurListakonurnar notast við fjölbreytta listmiðla.Listasafn ReykjavíkurGlæsilegar!Listasafn ReykjavíkurHalla Margrét Jóhannesdóttir og Erik Hirt.Listasafn ReykjavíkurErla Þórarinsdóttir og Becky Forsythe.Listasafn ReykjavíkurVignir Ljósálfur og Ólöf Ágústína Stefánsdóttir.Listasafn ReykjavíkurGuðrún Agnarsdóttir í góðra kvenna hópi. Listasafn ReykjavíkurHeiða Björk Hilmisdóttir og Hrannar B. Arnarsson.Listasafn ReykjavíkurBrosmild á safninu.Listasafn ReykjavíkurGuðlaugur Valgarðsson og Guðrún Helga Stefánsdóttir.Listasafn ReykjavíkurDorrit og Ólafur létu sig ekki vanta með góðum vinum.Listasafn ReykjavíkurTeitur Björgvinsson og Becky Forsythe.Listasafn ReykjavíkurListamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson og Mirra Elísabet starfsmaður Listasafns Reykjavíkur.Listasafn ReykjavíkurMeðal listakvenna sýningarinnar er Rúrí.Listasafn ReykjavíkurSumir gestir litatónuðu við verkin.Listasafn ReykjavíkurMyndavélarnar voru víða á lofti!Listasafn Reykjavíkur