Jón undir feldi eins og Diljá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2025 11:06 Guðrún Hafsteinsdóttir tók við embætti dómsmálaráðherra af Jóni Gunnarssyni árið 2023. Vísir/Vilhelm Það gengur fjöllunum hærra meðal spenntra Sjálfstæðismanna að Jón Gunnarsson þingmaður flokksins ætli að gefa kost á sér til embætti varaformanns flokksins á komandi landsfundi. Jón segist enga ákvörðun hafa tekið enn sem komið er. Flautað verður til leiks á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn en greidd verða atkvæði um formann, varaformann og ritara á sunnudaginn. Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir gefa kost á sér og þá hefur listamaðurinn Snorri Ásmundsson einnig tilkynnt um framboð. „Já, það má ekki gleyma því. Það geta allir boðið sig fram,“ segir Jón þegar blaðamaður minnir hann á þriðja framboðið til formanns. Sjálfur segir Jón bara verða að koma í ljós hvort hann bjóði fram krafta sína til varaformanns. Jens Garðar Helgason þingmaður er í framboði og þá bendir flest til þess að Diljá Mist Einarsdóttir geri slíkt hið sama þó hún sé ekki enn komin undan feldi. Ekki frekar en Jón. Borið hefur á því að tilkynningar stjórnmálamanna þessa dægrin komi fram á samfélagsmiðlum þeirra. „Ég mæti bara galvaskur á landsfund. Það er með því skemmtilegra sem maður gerir í bransanum,“ segir Jón og bætir við að hann sé ánægður með frambjóðendur til embætta. Vilhjálmur Árnason ritari flokksins gefur einnig kost á sér til endurkjörs. „Það er mjög fínt fólk að bjóða sig fram.“ Hann vill þó ekkert gefa uppi um sitt uppáhald frekar en hvenær sé von á ákvörðun frá honum. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Flautað verður til leiks á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á föstudaginn en greidd verða atkvæði um formann, varaformann og ritara á sunnudaginn. Þingmennirnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir gefa kost á sér og þá hefur listamaðurinn Snorri Ásmundsson einnig tilkynnt um framboð. „Já, það má ekki gleyma því. Það geta allir boðið sig fram,“ segir Jón þegar blaðamaður minnir hann á þriðja framboðið til formanns. Sjálfur segir Jón bara verða að koma í ljós hvort hann bjóði fram krafta sína til varaformanns. Jens Garðar Helgason þingmaður er í framboði og þá bendir flest til þess að Diljá Mist Einarsdóttir geri slíkt hið sama þó hún sé ekki enn komin undan feldi. Ekki frekar en Jón. Borið hefur á því að tilkynningar stjórnmálamanna þessa dægrin komi fram á samfélagsmiðlum þeirra. „Ég mæti bara galvaskur á landsfund. Það er með því skemmtilegra sem maður gerir í bransanum,“ segir Jón og bætir við að hann sé ánægður með frambjóðendur til embætta. Vilhjálmur Árnason ritari flokksins gefur einnig kost á sér til endurkjörs. „Það er mjög fínt fólk að bjóða sig fram.“ Hann vill þó ekkert gefa uppi um sitt uppáhald frekar en hvenær sé von á ákvörðun frá honum.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira