Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 21:58 Orri lék í rúman klukkutíma í kvöld. Vísir/Getty Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós. Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós.
Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira