Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 13:23 Cole Palmer og félagar í Chelsea eru á leiðinni til Danmerkur í næstu umferð. Getty/ Julian Finney Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Sport Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira