Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2025 16:02 Luke Littler var óvenju pirraður í gær. getty/Evan Treacy Hinn vanalega rólegi og yfirvegaði Luke Littler lét áhorfendur á þriðja kvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Dublin fara í taugarnar á sér og sagði þeim að hafa sig hæga. Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn. Pílukast Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Sjá meira
Littler tapaði 6-4 fyrir Gerwyn Price í átta manna úrslitum úrvalsdeildarinnar í gær. Price stóð svo uppi sem sigurvegari á kvöldinu. Hann hefur unnið fimm leiki í röð gegn Littler. Fyrir gærkvöldið hafði Littler rætt um áhorfendur sem eru með læti á píluviðburðum og hvort pílukastarar myndu hreinlega labba af sviðinu í mótmælaskyni. Littler gekk ekki svo langt í gær, og efast raunar um að pílukastarar muni yfirgefa sviðið, en hann var augljóslega pirraður á írsku áhorfendunum sem bauluðu á hann. Um miðbik leiksins gegn Price í gær bað Littler áhorfendur um að róa sig eins og sjá má hér fyrir neðan. LITTLER SILENCES THE CROWD! 🤫Luke Littler lands a 109 checkout and lets the Dublin crowd know about it!📺 https://t.co/CxOorrFXK9#PLDarts25 pic.twitter.com/7Q08AvWHXW— PDC Darts (@OfficialPDC) February 20, 2025 Þegar Littler gekk af sviðinu að leik loknum grýtti hann pílutöskunni sinni í gólfið. Þetta var heldur óvenjulegt að sjá til hins átján ára Littlers sem er vanalega yfirvegunin uppmáluð. Littler vann úrvalsdeildina á síðasta ári og hefur unnið eitt keppniskvöld á þessu ári. Fjórða keppniskvöld fer fram í Exeter á fimmtudaginn.
Pílukast Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Sjá meira