Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Kristján Már Unnarsson skrifar 18. febrúar 2025 21:32 Ekið af Brekknaheiði til Þórshafnar. Einar Árnason Þáttaskil eru framundan í vegamálum Norðausturlands. Vegagerðin bauð í dag út stórt verk sem felur í sér að síðasti malarkaflinn á norðausturhringnum fær bundið slitlag. Vegabæturnar eru taldar geta aukið straum ferðamanna um byggðir norðausturhornsins. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá þjóðveginn um Brekknaheiði á Langanesi, sem tengir saman Þórshöfn og Bakkafjörð. Þar er núna gamaldags malarvegur, lítið uppbyggður, með tilheyrandi holum og þjóðvegaryki. Fyrir þremur árum var lokið við að leggja bundið slitlag á ríflega tuttugu kílómetra kafla um Langanesströnd. Núna á að endurbyggja átta kílómetra langan vegarkafla um Brekknaheiði. Stefnt er að því að verkinu verði að fullu lokið eftir rúm tvö ár, sumarið 2027. Bundið slitlag komið á veginn við Finnafjörð.Einar Árnason Vegagerðin gæti haft mikla þýðingu fyrir byggðirnar norðaustanlands. Venjulega þegar ferðamenn fara Hringinn velja flestir að aka þjóðveg eitt um Möðrudalsöræfi milli Egilsstaða og Mývatns. Margir veigra sér við að fara út á malarvegina, eins og með hjólhýsi í eftirdragi. Með þessum síðasta kafla þvert yfir Langanesið, sem núna á að klára, verður komið bundið slitlag á allan norðausturhringinn. Ráðamenn sveitarfélaga á svæðinu hafa spáð því að vegabæturnar leiði til þess að allir þessir staðir; Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Raufarhöfn og Kópasker, sjái fleiri ferðamenn. Staðkunnugir taka eflaust eftir því að á landakorti í frétt Stöðvar 2 var leiðin milli Vopnafjarðar og Héraðs sýnd um malarveginn yfir Hellisheiði eystri. Bundið slitlag til Vopnafjarðar var hins vegar lagt um Vopnafjarðarheiði árið 2011, eins og rifja má upp í þessari frétt: Langanesbyggð Vopnafjörður Norðurþing Vegagerð Samgöngur Ferðaþjónusta Ferðalög Byggðamál Tengdar fréttir Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Vegagerðin auglýsir í dag eftir tilboðum í endurbyggingu Norðausturvegar um Brekknaheiði á Langanesi, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Gert er ráð fyrir að verkið taki rúm tvö ár og skal því að fullu lokið 1. ágúst 2027. 18. febrúar 2025 12:00 Þjóðvegarykið að hverfa af norðausturhringnum Íbúar norðausturhornsins fagna um þessar mundir stórum áfanga í lagningu bundins slitlags um Langanesströnd milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Núna vantar malbik á aðeins sex kílómetra bút til að klára norðausturhringinn. 21. ágúst 2021 23:15 Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. 4. október 2019 11:10 Vopnfirðingar fá malbikið í sumar Tímamót verða í samgöngumálum Vopnfirðinga í sumar þegar héraðið tengist öðrum landshlutum með bundnu slitlagi í fyrsta sinn. Lagning nýja vegarins í Vopnafjörð er langt komin en hún er stærsta verkefnið sem unnið er að í vegagerð hérlendis um þessar mundir. 23. mars 2011 19:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá þjóðveginn um Brekknaheiði á Langanesi, sem tengir saman Þórshöfn og Bakkafjörð. Þar er núna gamaldags malarvegur, lítið uppbyggður, með tilheyrandi holum og þjóðvegaryki. Fyrir þremur árum var lokið við að leggja bundið slitlag á ríflega tuttugu kílómetra kafla um Langanesströnd. Núna á að endurbyggja átta kílómetra langan vegarkafla um Brekknaheiði. Stefnt er að því að verkinu verði að fullu lokið eftir rúm tvö ár, sumarið 2027. Bundið slitlag komið á veginn við Finnafjörð.Einar Árnason Vegagerðin gæti haft mikla þýðingu fyrir byggðirnar norðaustanlands. Venjulega þegar ferðamenn fara Hringinn velja flestir að aka þjóðveg eitt um Möðrudalsöræfi milli Egilsstaða og Mývatns. Margir veigra sér við að fara út á malarvegina, eins og með hjólhýsi í eftirdragi. Með þessum síðasta kafla þvert yfir Langanesið, sem núna á að klára, verður komið bundið slitlag á allan norðausturhringinn. Ráðamenn sveitarfélaga á svæðinu hafa spáð því að vegabæturnar leiði til þess að allir þessir staðir; Vopnafjörður, Bakkafjörður, Þórshöfn, Raufarhöfn og Kópasker, sjái fleiri ferðamenn. Staðkunnugir taka eflaust eftir því að á landakorti í frétt Stöðvar 2 var leiðin milli Vopnafjarðar og Héraðs sýnd um malarveginn yfir Hellisheiði eystri. Bundið slitlag til Vopnafjarðar var hins vegar lagt um Vopnafjarðarheiði árið 2011, eins og rifja má upp í þessari frétt:
Langanesbyggð Vopnafjörður Norðurþing Vegagerð Samgöngur Ferðaþjónusta Ferðalög Byggðamál Tengdar fréttir Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Vegagerðin auglýsir í dag eftir tilboðum í endurbyggingu Norðausturvegar um Brekknaheiði á Langanesi, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Gert er ráð fyrir að verkið taki rúm tvö ár og skal því að fullu lokið 1. ágúst 2027. 18. febrúar 2025 12:00 Þjóðvegarykið að hverfa af norðausturhringnum Íbúar norðausturhornsins fagna um þessar mundir stórum áfanga í lagningu bundins slitlags um Langanesströnd milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Núna vantar malbik á aðeins sex kílómetra bút til að klára norðausturhringinn. 21. ágúst 2021 23:15 Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. 4. október 2019 11:10 Vopnfirðingar fá malbikið í sumar Tímamót verða í samgöngumálum Vopnfirðinga í sumar þegar héraðið tengist öðrum landshlutum með bundnu slitlagi í fyrsta sinn. Lagning nýja vegarins í Vopnafjörð er langt komin en hún er stærsta verkefnið sem unnið er að í vegagerð hérlendis um þessar mundir. 23. mars 2011 19:50 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Vegagerðin auglýsir í dag eftir tilboðum í endurbyggingu Norðausturvegar um Brekknaheiði á Langanesi, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Gert er ráð fyrir að verkið taki rúm tvö ár og skal því að fullu lokið 1. ágúst 2027. 18. febrúar 2025 12:00
Þjóðvegarykið að hverfa af norðausturhringnum Íbúar norðausturhornsins fagna um þessar mundir stórum áfanga í lagningu bundins slitlags um Langanesströnd milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Núna vantar malbik á aðeins sex kílómetra bút til að klára norðausturhringinn. 21. ágúst 2021 23:15
Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. 4. október 2019 11:10
Vopnfirðingar fá malbikið í sumar Tímamót verða í samgöngumálum Vopnfirðinga í sumar þegar héraðið tengist öðrum landshlutum með bundnu slitlagi í fyrsta sinn. Lagning nýja vegarins í Vopnafjörð er langt komin en hún er stærsta verkefnið sem unnið er að í vegagerð hérlendis um þessar mundir. 23. mars 2011 19:50
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent