Maddison var að sussa á Roy Keane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 07:07 James Maddison fagnaði sigurmarki sínu fyrir Tottenham með því að horfa í myndavélina og sussa. Getty/Marc Atkins James Maddison tryggði Tottenham 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025 Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira
Eina mark leiksins kom strax á þrettándu mínútu en fagn Maddison fór ekki fram hjá neinum. En á hvern var hann að sussa? Jú, Maddison var að sussa á Roy Keane. Keane hafði gagnrýnt enska landsliðsmanninn í vikunni fyrir leikinn. „Maddison er ekkert slæmur þegar hann er ekki upptekinn í pílukastinu en ef þú heldur að hann sé maðurinn til að koma Spurs aftur í topp sex þá hlýtur þú að búa í vitleysingalandi,“ sagði Keane. James Maddison just posted this to Tik Tok 🤣🤫 pic.twitter.com/TnwDFbt6mB— EPL Bible (@EPLBible) February 16, 2025 „Hann er hæfileikaríkur leikmaður en ef þú ert leikmaður í búningsklefanum hjá Tottenham og sérð að hann er mættur aftur þá hugsar þú ekki: James er kominn til baka þannig að þetta allt í lagi hjá okkur,“ sagði Keane. Hinn 28 ára gamli Maddison kom til baka og skoraði sigurmarkið á móti gamla liði Roy Keane í fyrsta leik. „Það var smá kliður í fjölmiðlum í vikunni og fólk má vissulega hafa sína skoðanir. Ég vildi láta verkin tala inn á vellinum í dag og ég vona að það séu einhverjir sem hafi haft gaman af sigurmarkinu mínu,“ sagði Maddison. „Það er enginn sem harðari gagnrýnandi á mig en ég sjálfur. Stjórinn talar alltaf um að hlusta ekki á kliðinn fyrir utan völlinn en stundum er það erfitt þegar þú færð hana stanslaust í andlitið,“ sagði Maddison. James Maddison's crucial goal that secured all three points for @SpursOfficial against Man Utd! 🎯 pic.twitter.com/hTBDCK7Uni— Premier League (@premierleague) February 16, 2025
Enski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira