Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 08:32 Mikel Merino fagnar öðru af tveimur mörkum sínum fyrir Arsenal á móti Leicester City um helgina. Til vinstri er eiginkona hans Lola Liberal. Getty/Shaun Botterill/Jean Catuffe Liðsfélagar og stuðningsmenn Arsenal voru mjög ánægðir með Mikel Merino um helgina en hefur eiginkona hans sömu sögu að segja? Merino hafði komið Arsenal til bjargar og haldið lífi í titilvonum félagsins. Staðan var 0-0 í leik Leicester City og Arsenela þegar Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sendi nafna sinn og landa inn á völlinn á 69. mínútu. Það er mikið framherjahallæri hjá Arsenal liðinu enda margir sóknarmenn félagsins meiddir. Mikel Merino spilaði því framar á vellinum en hann er kannski vanur. Hann var fljótur að launa Arteta traustið. Fyrst skoraði hann á 81. mínútu og sex mínútum síðar var hann búinn að bæta við öðru marki. Mikel Merino með eiginkonu sinni Lolu Liberal eftir leik með spænska landsliðinu.Getty/Jean Catuffe Hann skoraði þarna jafnmörg mörk á rúmum tuttugu mínútu og hann hafði gert í sextán leikjum í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Allir hjá Arsenal voru því í skýjunum með Spánverjann eftir leik en hann sjálfur viðurkenndi stór mistök í viðtölum eftir leik. „Ég gleymdi að gefa eiginkonunni gjöf á Valentínusardaginn og ég ætla því að tileinka henni þessa tvennu,“ sagði hinn 28 ára gamli Merino eftir leikinn. Eiginkona Merino er fyrirsætan Lola Liberal. Þau hafa bara verið gift síðan í júní í fyrra og þetta var því fyrsti Valentínusardagur þeirra sem hjón. Hvort hún sætti sig við það að mörkin séu nógu góð gjöf á degi sem þessum er ekki vitað. Það er hins vegar öruggt að það er mun léttara yfir Merino núna eftir að hafa fengið talsverða gagnrýni síðan Arsenal keypti hann frá Real Sociedad í ágúst i fyrra. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Merino hafði komið Arsenal til bjargar og haldið lífi í titilvonum félagsins. Staðan var 0-0 í leik Leicester City og Arsenela þegar Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sendi nafna sinn og landa inn á völlinn á 69. mínútu. Það er mikið framherjahallæri hjá Arsenal liðinu enda margir sóknarmenn félagsins meiddir. Mikel Merino spilaði því framar á vellinum en hann er kannski vanur. Hann var fljótur að launa Arteta traustið. Fyrst skoraði hann á 81. mínútu og sex mínútum síðar var hann búinn að bæta við öðru marki. Mikel Merino með eiginkonu sinni Lolu Liberal eftir leik með spænska landsliðinu.Getty/Jean Catuffe Hann skoraði þarna jafnmörg mörk á rúmum tuttugu mínútu og hann hafði gert í sextán leikjum í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Allir hjá Arsenal voru því í skýjunum með Spánverjann eftir leik en hann sjálfur viðurkenndi stór mistök í viðtölum eftir leik. „Ég gleymdi að gefa eiginkonunni gjöf á Valentínusardaginn og ég ætla því að tileinka henni þessa tvennu,“ sagði hinn 28 ára gamli Merino eftir leikinn. Eiginkona Merino er fyrirsætan Lola Liberal. Þau hafa bara verið gift síðan í júní í fyrra og þetta var því fyrsti Valentínusardagur þeirra sem hjón. Hvort hún sætti sig við það að mörkin séu nógu góð gjöf á degi sem þessum er ekki vitað. Það er hins vegar öruggt að það er mun léttara yfir Merino núna eftir að hafa fengið talsverða gagnrýni síðan Arsenal keypti hann frá Real Sociedad í ágúst i fyrra. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira