Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Einnig verður fjallað um friðarviðræður Úkraínu og Rússland, eða þeirrar stöðu sem komin er upp vegna aðkomu Bandaríkjanna sem hefur fengið leiðtoga í Evrópu til að halda neyðarfund á morgun í París.
Tekin verður staðan á skjálfta í morgunsárið og eldgosi og fjallað um það nýjasta í sporti; Bónusdeild kvenna í körfubolta og úrvalsdeildina í keilu.