Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 17:31 Arne Slot svekkir sig á hliðarlínunni í leiknum á móti Everton. Liverpool liðið hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Getty/ Carl Recine Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Rauða spjaldið fór á loft á miðjum vellinum eftir að Slot hafði tekið í höndina á Michael Oliver dómara eftir leik. Sá hollenska hafði greinilega sagt eitthvað við dómara leiksins í öllu svekkelsinu. Liverpool head coach Arne Slot could be on the touchline for the weekend’s visit of Wolves despite receiving a red card after Wednesday’s 2-2 draw with Everton.@JamesPearceLFC and @AliRampling explain ⤵️#LFC | #PL— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 13, 2025 Liverpool hafði skömmu áður fengið á sig jöfnunarmark á áttundu mínútu í uppbótatíma. Liðið er samt sem áður með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. En af hverju er ruglingur með þetta rauða spjald? Sökin liggur hjá starfsmönnum ensku úrvalsdeildarinnar sem virðist hafa hlaupið á sig. Enska úrvalsdeildin ýtti nefnilega undir slíkan ruglinginn með því að gefa út yfirlýsingu um að hollenski knattspyrnustjórinn væri á leið í tveggja leikja bann en tók hana svo úr birtingu. Samkvæmt yfirlýsingunni notaði Slot móðgandi og særandi orð við Michael Oliver dómara. Oliver gaf ekki aðeins Slot rauða spjaldið heldur einnig aðstoðarmanni hans Sipke Hulshoff. „Já þetta eru mistök hjá ensku úrvalsdeildinni. Enska knattspyrnusambandið hefur enn rétt til þess að skoða og meta skýrslu dómarans og ákveða síðan framhaldið eftir það. Þeir fá þrjá virka daga til að opna mál gegn Slot. Eins og staðan er núna þá er hann ekki banni á móti Wolves um helgina,“ skrifaði James Pearce, fréttamaður á The Athletic. Slot hefur ekki tjáð sig um rauða spjaldið því samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega stjórar ekki fara í viðtal eftir leiki þar sem þeir fá að líta rauða spjaldið. Yeah it was a mistake by the Premier League. The FA have yet to review the referee's report and decide what action to take. They have three working days to decide whether to charge Slot. As thing stands, he's not banned from touchline for Sunday.— James Pearce (@JamesPearceLFC) February 13, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira